Fjölmenn mótmæli í Amsterdam vegna sóttvarnaaðgerða stjórnvalda Smári Jökull Jónsson skrifar 2. janúar 2022 16:00 Covid mótmæli í Amsterdam Vísir/EPA Þúsundir komu saman á götum Amsterdam í dag þrátt fyrir gildandi samkomubann í Hollandi. Mótmælendur eru ósáttir við aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirunnar. Mótmælendur söfnuðust saman á Museumplein og báru skilti með boðskap sínum. Lítill hópur mótmælenda lenti í átökum við óeirðalögreglu sem reyndu að rýma svæðið samkvæmt fyrirskipunum borgarstjóra Amsterdam, Femke Halsema. Stjórnvöld höfðu sett bann við mótmælunum en lögreglan hafði haft veður af áformum mótmælenda og voru undirbúnir fyrir átök. Yfirvöld í Amsterdam gáfu síðan út neyðartilskipun þar sem fólki var skipað að yfirgefa svæðið og óeirðalögregla beindi mótmælendum í nærliggjandi götur. Á skiltum mótmælenda voru slagorð eins og „Þetta snýst ekki um veiru, þetta snýst um vald“ og „Frelsi“. Einn mótmælandi gekk um svæðið með fána merktum „Trump 24“ sem vísar til mögulegs forsetaframboðs Donald Trump árið 2024. Mótmælin fóru fram sama dag og hollenska lögreglan tilkynnti að þeir myndu grípa til aðgerða til að mótmæla auknum kröfum í starfi sínu. Hér má sjá myndband AP fréttastofunnar frá mótmælunum. Samkvæmt núverandi aðgerðum stjórnvalda eru barir og veitingastaðir lokaðir sem og söfn, leikhús og kvikmyndahúsa auk verslana sem ekki telst nauðsynlegt að halda opnum. Greindum smitum í Hollandi hafði fækkað síðan í byrjun desember þar til þeim fór að fjölga á ný á milli jóla og nýárs. Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Fleiri fréttir Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sjá meira
Mótmælendur söfnuðust saman á Museumplein og báru skilti með boðskap sínum. Lítill hópur mótmælenda lenti í átökum við óeirðalögreglu sem reyndu að rýma svæðið samkvæmt fyrirskipunum borgarstjóra Amsterdam, Femke Halsema. Stjórnvöld höfðu sett bann við mótmælunum en lögreglan hafði haft veður af áformum mótmælenda og voru undirbúnir fyrir átök. Yfirvöld í Amsterdam gáfu síðan út neyðartilskipun þar sem fólki var skipað að yfirgefa svæðið og óeirðalögregla beindi mótmælendum í nærliggjandi götur. Á skiltum mótmælenda voru slagorð eins og „Þetta snýst ekki um veiru, þetta snýst um vald“ og „Frelsi“. Einn mótmælandi gekk um svæðið með fána merktum „Trump 24“ sem vísar til mögulegs forsetaframboðs Donald Trump árið 2024. Mótmælin fóru fram sama dag og hollenska lögreglan tilkynnti að þeir myndu grípa til aðgerða til að mótmæla auknum kröfum í starfi sínu. Hér má sjá myndband AP fréttastofunnar frá mótmælunum. Samkvæmt núverandi aðgerðum stjórnvalda eru barir og veitingastaðir lokaðir sem og söfn, leikhús og kvikmyndahúsa auk verslana sem ekki telst nauðsynlegt að halda opnum. Greindum smitum í Hollandi hafði fækkað síðan í byrjun desember þar til þeim fór að fjölga á ný á milli jóla og nýárs.
Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Fleiri fréttir Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sjá meira