Fjölmenn mótmæli í Amsterdam vegna sóttvarnaaðgerða stjórnvalda Smári Jökull Jónsson skrifar 2. janúar 2022 16:00 Covid mótmæli í Amsterdam Vísir/EPA Þúsundir komu saman á götum Amsterdam í dag þrátt fyrir gildandi samkomubann í Hollandi. Mótmælendur eru ósáttir við aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirunnar. Mótmælendur söfnuðust saman á Museumplein og báru skilti með boðskap sínum. Lítill hópur mótmælenda lenti í átökum við óeirðalögreglu sem reyndu að rýma svæðið samkvæmt fyrirskipunum borgarstjóra Amsterdam, Femke Halsema. Stjórnvöld höfðu sett bann við mótmælunum en lögreglan hafði haft veður af áformum mótmælenda og voru undirbúnir fyrir átök. Yfirvöld í Amsterdam gáfu síðan út neyðartilskipun þar sem fólki var skipað að yfirgefa svæðið og óeirðalögregla beindi mótmælendum í nærliggjandi götur. Á skiltum mótmælenda voru slagorð eins og „Þetta snýst ekki um veiru, þetta snýst um vald“ og „Frelsi“. Einn mótmælandi gekk um svæðið með fána merktum „Trump 24“ sem vísar til mögulegs forsetaframboðs Donald Trump árið 2024. Mótmælin fóru fram sama dag og hollenska lögreglan tilkynnti að þeir myndu grípa til aðgerða til að mótmæla auknum kröfum í starfi sínu. Hér má sjá myndband AP fréttastofunnar frá mótmælunum. Samkvæmt núverandi aðgerðum stjórnvalda eru barir og veitingastaðir lokaðir sem og söfn, leikhús og kvikmyndahúsa auk verslana sem ekki telst nauðsynlegt að halda opnum. Greindum smitum í Hollandi hafði fækkað síðan í byrjun desember þar til þeim fór að fjölga á ný á milli jóla og nýárs. Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Mótmælendur söfnuðust saman á Museumplein og báru skilti með boðskap sínum. Lítill hópur mótmælenda lenti í átökum við óeirðalögreglu sem reyndu að rýma svæðið samkvæmt fyrirskipunum borgarstjóra Amsterdam, Femke Halsema. Stjórnvöld höfðu sett bann við mótmælunum en lögreglan hafði haft veður af áformum mótmælenda og voru undirbúnir fyrir átök. Yfirvöld í Amsterdam gáfu síðan út neyðartilskipun þar sem fólki var skipað að yfirgefa svæðið og óeirðalögregla beindi mótmælendum í nærliggjandi götur. Á skiltum mótmælenda voru slagorð eins og „Þetta snýst ekki um veiru, þetta snýst um vald“ og „Frelsi“. Einn mótmælandi gekk um svæðið með fána merktum „Trump 24“ sem vísar til mögulegs forsetaframboðs Donald Trump árið 2024. Mótmælin fóru fram sama dag og hollenska lögreglan tilkynnti að þeir myndu grípa til aðgerða til að mótmæla auknum kröfum í starfi sínu. Hér má sjá myndband AP fréttastofunnar frá mótmælunum. Samkvæmt núverandi aðgerðum stjórnvalda eru barir og veitingastaðir lokaðir sem og söfn, leikhús og kvikmyndahúsa auk verslana sem ekki telst nauðsynlegt að halda opnum. Greindum smitum í Hollandi hafði fækkað síðan í byrjun desember þar til þeim fór að fjölga á ný á milli jóla og nýárs.
Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira