Anderson og Wade örugglega áfram í undanúrslit Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2022 15:37 Fer Gary Anderson alla leið í ár? vísir/Getty James Wade og Gary Anderson tryggðu sér sæti í undanúrslitum á HM í pílukasti í Alexandra Palace í dag. Englendingurinn Wade mætti landa sínum, Mervyn King, í fyrri leik dagsins og er óhætt að segja að aldrei hafi verið spurning hvoru megin sigurinn myndi lenda. Wade hefur verið að spila af mikilli festu og hann gerði sér lítið fyrir og sópaði King út með 5-0 sigri. ! A first World Championship semi-final in NINE YEARS for James Wade who wipes the floor with Mervyn King, completing a dominant 5-0 victory!#WHDarts pic.twitter.com/aSzpzRtmdL— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2022 Meiri spenna var í síðari viðureign dagsins þar sem Skotinn síkáti, Gary Anderson, atti kappi við Luke Humphries. Eftir skemmtilegan leik hafði reynsluboltinn Anderson nokkuð öruggan 5-2 sigur. ! That was a stunning match winning dart from Gary Anderson who seals a 5-2 success in style, securing his spot in the semi-finals!Eight 180s and four ton-plus finishes from the two-time World Champion #WHDarts pic.twitter.com/SXku5Ox4Uc— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2022 Í kvöld kemur í ljós hverjir verða með þeim Anderson og Wade í undanúrslitunum á morgun en einvígi kvöldsins eru á milli Peter Wright og Callan Rydz annars vegar og Gerwyn Price og Michael Smith hins vegar. Pílukast Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Fleiri fréttir Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Sjá meira
Englendingurinn Wade mætti landa sínum, Mervyn King, í fyrri leik dagsins og er óhætt að segja að aldrei hafi verið spurning hvoru megin sigurinn myndi lenda. Wade hefur verið að spila af mikilli festu og hann gerði sér lítið fyrir og sópaði King út með 5-0 sigri. ! A first World Championship semi-final in NINE YEARS for James Wade who wipes the floor with Mervyn King, completing a dominant 5-0 victory!#WHDarts pic.twitter.com/aSzpzRtmdL— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2022 Meiri spenna var í síðari viðureign dagsins þar sem Skotinn síkáti, Gary Anderson, atti kappi við Luke Humphries. Eftir skemmtilegan leik hafði reynsluboltinn Anderson nokkuð öruggan 5-2 sigur. ! That was a stunning match winning dart from Gary Anderson who seals a 5-2 success in style, securing his spot in the semi-finals!Eight 180s and four ton-plus finishes from the two-time World Champion #WHDarts pic.twitter.com/SXku5Ox4Uc— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2022 Í kvöld kemur í ljós hverjir verða með þeim Anderson og Wade í undanúrslitunum á morgun en einvígi kvöldsins eru á milli Peter Wright og Callan Rydz annars vegar og Gerwyn Price og Michael Smith hins vegar.
Pílukast Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Fleiri fréttir Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Sjá meira