Tappinn úr flöskunni og búbblurnar flæða um áramótin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2021 14:23 Bubblurnar munu flæða úr flöskum í glösin í kringum áramótin. Vísir/Vilhelm Eitthvað virðist áhugi landsmanna á því að sötra áfenga drykki úr Vínbúðinni vera minni í ár en í fyrra ef marka má sölutölur. Salan í desember í ár er um tíu prósentum minni árið 2021 en var í desember í fyrra. Áhuginn í freyði- og kampavíni er þó meiri í ár ef eitthvað er. Þó verður að hafa í huga að samkomutakmarkanir voru meiri og aðgengi að vínveitingahúsum minna vegna kórónuveirufaraldursins árið 2020 en á árinu sem nú er að líða. Sé salan á áfengum drykkjum úr Vínbúðinni borið saman við árið 2019, sem var laust við kórónuveirufaraldur, kemur í ljós að salan hefur aukist um tólf prósent frá því sem var árið 2019. Salan það sem af er ári, miðað við frá 1. janúar – 28. desember, er 25.915 þúsund lítrar en til samanburður við árið 2020 þá var salan 26.278 þúsund lítrar. Þannig er sala ársins 2021 1,4% minni í ár en árið 2020. Fram kemur í skriflegu svari Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur að 30. desember, dagurinn í dag, sé að jafnaði einn af stærstu dögum ársins. Reikna megi með því að 250-280 þúsund lítrar í dag og fjöldi viðskiptavina í kringum fjörutíu þúsund. Freyðivín og kampavín njóta mikilla vinsælda í kringum áramót. Í fyrra seldust tæplega 59 þúsund lítrar í desember. Til samanburðar var salan 35 þúsund lítrar til og með 28. desember. Það er örlítið meiri sala en á sama tíma í fyrra og því ljóst að búbblurnar verða víða annað kvöld líkt og undanfarin ár. Reikna má þó með því að partýhald verði með takmarkaðri hætti í ár enda tuttugu manna samkomubann í landinu, tveggja metra regla og nýgengi smita hefur aldrei verið hærra hér á landi. Áfengi og tóbak Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Sjá meira
Þó verður að hafa í huga að samkomutakmarkanir voru meiri og aðgengi að vínveitingahúsum minna vegna kórónuveirufaraldursins árið 2020 en á árinu sem nú er að líða. Sé salan á áfengum drykkjum úr Vínbúðinni borið saman við árið 2019, sem var laust við kórónuveirufaraldur, kemur í ljós að salan hefur aukist um tólf prósent frá því sem var árið 2019. Salan það sem af er ári, miðað við frá 1. janúar – 28. desember, er 25.915 þúsund lítrar en til samanburður við árið 2020 þá var salan 26.278 þúsund lítrar. Þannig er sala ársins 2021 1,4% minni í ár en árið 2020. Fram kemur í skriflegu svari Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur að 30. desember, dagurinn í dag, sé að jafnaði einn af stærstu dögum ársins. Reikna megi með því að 250-280 þúsund lítrar í dag og fjöldi viðskiptavina í kringum fjörutíu þúsund. Freyðivín og kampavín njóta mikilla vinsælda í kringum áramót. Í fyrra seldust tæplega 59 þúsund lítrar í desember. Til samanburðar var salan 35 þúsund lítrar til og með 28. desember. Það er örlítið meiri sala en á sama tíma í fyrra og því ljóst að búbblurnar verða víða annað kvöld líkt og undanfarin ár. Reikna má þó með því að partýhald verði með takmarkaðri hætti í ár enda tuttugu manna samkomubann í landinu, tveggja metra regla og nýgengi smita hefur aldrei verið hærra hér á landi.
Áfengi og tóbak Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Sjá meira