Þórólfur hringdi í Kára: Íslensk erfðagreining tekur sýnin innanlands að sér Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2021 12:08 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Vísir/Vilhelm Íslensk erfðagreining hefur á nýjan leik tekið að sér greiningu á sýnum innanlands. Gríðarlegt álag hefur verið í greiningu sýna á höfuðborgarsvæðinu undanfarið og biðtími verið allt að 72 klukkustundir eftir niðurstöðu. 839 greindust innanlands í gær og 87 á landamærum. Þórólfur vekur athygli á auknum fjölda jákvæðra sýna á Keflavíkurflugvelli. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vonast þó til þess að faraldurinn sé að ná hámarki hér á landi. Álagið á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans sé gríðarlegt. „Við erum komin yfir hámarksgetu sýkla- og veirufræðideildar,“ segir Þórólfur. Á sjöunda þúsund sýna voru greind í gær og annar deildin ekki eftirspurn. Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans getur ekki afgreitt meira en fjögur til fimm þúsund sýni á dag. „Þórólfur Guðnason hringdi í mig í gærkvöldi og sagði að veirufræðistofan uppi á Landspítala væri orðin býsna þreytt, þau væru farin að dragast aftur úr,“ segir Kári. Sú aðstoð hafi hafist í morgun. Íslensk erfðagreining sjái um skimun á innanlandssýnum en Landspítalinn sjái um greiningar á sýnum frá landamærum. Kári segir jafnframt að í byrjun árs 2022 ætli Íslensk erfðagreining að fara í slembiúrtök úr samfélaginu og í framhaldinu mæla mótefni til að átta sig betur á því hve útbreidd veiran sé í samfélaginu. Hann telur líklegt að þeir sem greinast smitaðir séu bara hluti þeirra sem séu í raun smitaðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
839 greindust innanlands í gær og 87 á landamærum. Þórólfur vekur athygli á auknum fjölda jákvæðra sýna á Keflavíkurflugvelli. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vonast þó til þess að faraldurinn sé að ná hámarki hér á landi. Álagið á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans sé gríðarlegt. „Við erum komin yfir hámarksgetu sýkla- og veirufræðideildar,“ segir Þórólfur. Á sjöunda þúsund sýna voru greind í gær og annar deildin ekki eftirspurn. Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans getur ekki afgreitt meira en fjögur til fimm þúsund sýni á dag. „Þórólfur Guðnason hringdi í mig í gærkvöldi og sagði að veirufræðistofan uppi á Landspítala væri orðin býsna þreytt, þau væru farin að dragast aftur úr,“ segir Kári. Sú aðstoð hafi hafist í morgun. Íslensk erfðagreining sjái um skimun á innanlandssýnum en Landspítalinn sjái um greiningar á sýnum frá landamærum. Kári segir jafnframt að í byrjun árs 2022 ætli Íslensk erfðagreining að fara í slembiúrtök úr samfélaginu og í framhaldinu mæla mótefni til að átta sig betur á því hve útbreidd veiran sé í samfélaginu. Hann telur líklegt að þeir sem greinast smitaðir séu bara hluti þeirra sem séu í raun smitaðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira