Tígur í bráðri útrýmingarhættu skotinn í dýragarði í Flórída Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. desember 2021 08:39 Tígurinn Eko var átta ára gamall. Átta ára malasískur tígur var skotinn í Naples dýragarðinum í Flórída í gær eftir að hafa bitið í handlegg eins starfsmanna garðsins. Lögregla reyndi að fá tígurinn til að sleppa manninum en neyddist til að skjóta hann þegar það gekk ekki. Maðurinn, sem er á þrítugsaldri, vann við hreinsistörf í dýragarðinum og er talinn hafa farið yfir girðingu og stungið höndinni inn um aðra til að klappa tígrinum eða gefa honum að éta. Dýragarðurinn var lokaður þegar atvikið átti sér stað. Lögreglumaðurinn sem kom fyrst á staðinn freistaði þess að fá tígurinn til að sleppa manninum með því að sparka í girðinguna en án árangurs. Hann skaut þá á dýrið, sem var svæft í kjölfarið fyrir skoðun. Seinna var tilkynnt að það hefði drepist. Maðurinn var alvarlega slasaður og fluttur á sjúkrahús. Tígurinn, sem nefndist Eko, var fluttur í garðinn í Flórída árið 2019 en átti áður heima í Woodland Park Zoo í Seattle. Malasíski tígurinn er í bráðri útrýmingarhættu en villt fullorðin dýr eru talin aðeins um 80 til 120. Happy #TongueOutTuesday from Malayan tiger Eko!#NaplesZoo #Tiger pic.twitter.com/J8ZcZRGUqr— Naples Zoo (@NaplesZoo) December 28, 2021 Dýr Bandaríkin Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Maðurinn, sem er á þrítugsaldri, vann við hreinsistörf í dýragarðinum og er talinn hafa farið yfir girðingu og stungið höndinni inn um aðra til að klappa tígrinum eða gefa honum að éta. Dýragarðurinn var lokaður þegar atvikið átti sér stað. Lögreglumaðurinn sem kom fyrst á staðinn freistaði þess að fá tígurinn til að sleppa manninum með því að sparka í girðinguna en án árangurs. Hann skaut þá á dýrið, sem var svæft í kjölfarið fyrir skoðun. Seinna var tilkynnt að það hefði drepist. Maðurinn var alvarlega slasaður og fluttur á sjúkrahús. Tígurinn, sem nefndist Eko, var fluttur í garðinn í Flórída árið 2019 en átti áður heima í Woodland Park Zoo í Seattle. Malasíski tígurinn er í bráðri útrýmingarhættu en villt fullorðin dýr eru talin aðeins um 80 til 120. Happy #TongueOutTuesday from Malayan tiger Eko!#NaplesZoo #Tiger pic.twitter.com/J8ZcZRGUqr— Naples Zoo (@NaplesZoo) December 28, 2021
Dýr Bandaríkin Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira