Ákvað að vinna aldrei öðruvísi en í fjarvinnu til þess að geta ferðast Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. desember 2021 22:00 Fjölskyldan á góðum degi. aðsend Kona sem tók ákvörðun um að vinna aldrei örðuvísi en í fjarvinnu til þess að geta unnið hvar sem er í heiminum hvetur fólk til að elta drauma sína um einfaldan lífstíl og ferðalög. Hún segir Covid-19 hafa gjörbreytt landslagi þeirra vem vilja vinna í formi fjarvinnu. Guðrún Helga er að hluta til búsett í Senegal með eiginmanni og börnum og hefur fjölskyldan í gegnum tíðina ferðast mikið. Þegar þau eru á flakki kennir hún börnum sínum í heimakennslu og vinnur Guðrún sjálf fjarvinnu. Hún heimakenndi fyrst þegar hún var stödd í Senegal að gera rannsókn fyrir doktorsverkefni sitt. „Eftir það þá tók ég þá ákvörðun að ég ætlaði ekki að vinna neina vinnu sem krefðist þess að ég væri föst einhvers staðar af því að mér fannst þetta bara vera lífið að geta farið með börnin þangað sem ég vil og þegar ég vil,“ sagði Guðrún Helga Jóhannsdóttir, móðir. Mikið frelsi Hún segir frelsið og samveru með börnunum aðal kostinn við fjarvinnu. Með fjarvinnu sé hægt að ferðast um allan heim auk þess sem hún losnar við það að sitja í umferð á leiðinni heim úr vinnu. „Fyrir mér finnst mér það minnka álagið á bæði mig og heimilið.“ Fjölskyldan ferðast mikið.aðsend Guðrún fær námsgögn frá skólanum og kennir börnunum sjálf. Oftast hefst skóladagurinn klukkan hálf 10 og stendur til klukkan tvö, þrjú á daginn, en það fer eftir dagsformi barnanna hve lengi er setið við. Ef þau komast í gírinn er haldið áfram en ef dagsformið er ekki upp á tíu þá finnur Guðrún önnur verkefni. „En við blöndum mikið hinu daglega lífi inn í hinn hefðbundna lærdóm. Við lesum af skiltum þegar við erum úti að labba og svo sjá þau um að reikna frá sefum yfir í íslenskar krónur en þúsund sefar eru 250 íslenskar krónur þannig þau þurfa alltaf að deila með fjórum.“ Hæglæti og einfaldur lífstíll Allt er þetta hluti af hugmyndafræði eða lífsstíl sem snýr að hæglæti, en Guðrún situr í stjórn Hæglætishópsins. Guðrún Helga heldur úti instagraminu Mommy needs to travel sem státar þúsundum fylgjenda. Hún segist reglulega fá fyrirspurnir frá mæðrum sem langar að ferðast. „Það sem heldur mér gangandi að halda þessu er að ég hef oftar en tvisvar og oftar en þrisvar fengið pósta frá mæðrum sem segja að þetta hafi gefið þeim sparkið sem þær þurftu til að elta draumana sína, alveg þetta er hægt.“ Fjarvinna Vinnumarkaður Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Tók son sinn úr hefðbundnu skólakerfi og ákvað að kenna honum heima Móðir sem tók son sinn úr hefðbundnu skólakerfi og ákvað að kenna honum í heimakennslu segir það gamla hugmyndafræði að börn sitji í skólastofu allan daginn. Hún vill að sveitarfélögum verði gert að greiða foreldrum fyrir heimakennslu. 24. október 2021 08:00 Flýr frá neysluhyggjunni sem einkennir oft vestræn jól Móðir sem hefur þrisvar sinnum haldið upp á jólin í Afríku með fjölskyldu sinni segir gott að komast frá neysluhyggjunni sem einkennir oft vestræn jól. Sama hvar fjölskyldan er stödd í heiminum láta þau dómkirkjuklukkur í Reykjavík ætíð hringja inn jólin. 20. desember 2021 22:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Sjá meira
Guðrún Helga er að hluta til búsett í Senegal með eiginmanni og börnum og hefur fjölskyldan í gegnum tíðina ferðast mikið. Þegar þau eru á flakki kennir hún börnum sínum í heimakennslu og vinnur Guðrún sjálf fjarvinnu. Hún heimakenndi fyrst þegar hún var stödd í Senegal að gera rannsókn fyrir doktorsverkefni sitt. „Eftir það þá tók ég þá ákvörðun að ég ætlaði ekki að vinna neina vinnu sem krefðist þess að ég væri föst einhvers staðar af því að mér fannst þetta bara vera lífið að geta farið með börnin þangað sem ég vil og þegar ég vil,“ sagði Guðrún Helga Jóhannsdóttir, móðir. Mikið frelsi Hún segir frelsið og samveru með börnunum aðal kostinn við fjarvinnu. Með fjarvinnu sé hægt að ferðast um allan heim auk þess sem hún losnar við það að sitja í umferð á leiðinni heim úr vinnu. „Fyrir mér finnst mér það minnka álagið á bæði mig og heimilið.“ Fjölskyldan ferðast mikið.aðsend Guðrún fær námsgögn frá skólanum og kennir börnunum sjálf. Oftast hefst skóladagurinn klukkan hálf 10 og stendur til klukkan tvö, þrjú á daginn, en það fer eftir dagsformi barnanna hve lengi er setið við. Ef þau komast í gírinn er haldið áfram en ef dagsformið er ekki upp á tíu þá finnur Guðrún önnur verkefni. „En við blöndum mikið hinu daglega lífi inn í hinn hefðbundna lærdóm. Við lesum af skiltum þegar við erum úti að labba og svo sjá þau um að reikna frá sefum yfir í íslenskar krónur en þúsund sefar eru 250 íslenskar krónur þannig þau þurfa alltaf að deila með fjórum.“ Hæglæti og einfaldur lífstíll Allt er þetta hluti af hugmyndafræði eða lífsstíl sem snýr að hæglæti, en Guðrún situr í stjórn Hæglætishópsins. Guðrún Helga heldur úti instagraminu Mommy needs to travel sem státar þúsundum fylgjenda. Hún segist reglulega fá fyrirspurnir frá mæðrum sem langar að ferðast. „Það sem heldur mér gangandi að halda þessu er að ég hef oftar en tvisvar og oftar en þrisvar fengið pósta frá mæðrum sem segja að þetta hafi gefið þeim sparkið sem þær þurftu til að elta draumana sína, alveg þetta er hægt.“
Fjarvinna Vinnumarkaður Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Tók son sinn úr hefðbundnu skólakerfi og ákvað að kenna honum heima Móðir sem tók son sinn úr hefðbundnu skólakerfi og ákvað að kenna honum í heimakennslu segir það gamla hugmyndafræði að börn sitji í skólastofu allan daginn. Hún vill að sveitarfélögum verði gert að greiða foreldrum fyrir heimakennslu. 24. október 2021 08:00 Flýr frá neysluhyggjunni sem einkennir oft vestræn jól Móðir sem hefur þrisvar sinnum haldið upp á jólin í Afríku með fjölskyldu sinni segir gott að komast frá neysluhyggjunni sem einkennir oft vestræn jól. Sama hvar fjölskyldan er stödd í heiminum láta þau dómkirkjuklukkur í Reykjavík ætíð hringja inn jólin. 20. desember 2021 22:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Sjá meira
Tók son sinn úr hefðbundnu skólakerfi og ákvað að kenna honum heima Móðir sem tók son sinn úr hefðbundnu skólakerfi og ákvað að kenna honum í heimakennslu segir það gamla hugmyndafræði að börn sitji í skólastofu allan daginn. Hún vill að sveitarfélögum verði gert að greiða foreldrum fyrir heimakennslu. 24. október 2021 08:00
Flýr frá neysluhyggjunni sem einkennir oft vestræn jól Móðir sem hefur þrisvar sinnum haldið upp á jólin í Afríku með fjölskyldu sinni segir gott að komast frá neysluhyggjunni sem einkennir oft vestræn jól. Sama hvar fjölskyldan er stödd í heiminum láta þau dómkirkjuklukkur í Reykjavík ætíð hringja inn jólin. 20. desember 2021 22:00