Einn gestur á dag um áramótin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. desember 2021 14:18 Frá Covid-deild Landspítalans. Vísir/Vilhelm Sjúklingar á Landspítala mega fá til sín einn gest á dag frá hádegi á gamlársdag og á nýársdag, en annars gildir heimsóknarbann á spítalanum. Gestir verða að vera fullbólusettur eða hafa fengið Covid á síðustu sex mánuðum til þess að mega koma í heimsókn og verður að bera grímu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá farsóttanefnd spítalans. Þar kemur fram að stjórnendur deilda á spítalanum geti veitt undanþágur frá heimsóknarreglum í sérstökum tilvikum. Þrír af hjartadeild farnir annað Í gær var spítalinn færður á neyðarstig en 21 liggur nú inni á spítalanum með Covid-19. Sex liggja á gjörgæslu, þar af fimm á öndunarvél. Fjórir voru lagðir inn í gær og fjórir útskrifaðir. Í fyrradag var greint frá því að sjö sjúklingar á hjartadeild spítalans hefðu greinst með Covid. Af þeim hafa þrír verið útskrifaðir heim eða á aðrar stofnanir og mögulegt er að frekari flutningar af spítalanum verði úr þessum hópi. Einn starfsmaður Landakots hefur þá greinst með Covid, í skimun sem fór þar fram í kjölfar smits hjá sjúklingi á deildinni. Yfir tuttugu starfsmenn greinast daglega Nú eru 5.834 í fjarþjónustu hjá Covid-göngudeild spítalans, þar af 1.262 börn. Fjölgað hefur hratt í hópi skjólstæðinga deildarinnar á milli daga, enda hafa met í tölum yfir nýgreinda með Covid hér á landi hríðfallið síðustu daga. Nú eru 120 starfsmenn Landspítala í einangrun og daglega greinast á þriðja tug starfsmanna til viðbótar. Mikill fjöldi er í sóttkví og er hluti starfsliðsins í vinnusóttkví. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Gestir verða að vera fullbólusettur eða hafa fengið Covid á síðustu sex mánuðum til þess að mega koma í heimsókn og verður að bera grímu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá farsóttanefnd spítalans. Þar kemur fram að stjórnendur deilda á spítalanum geti veitt undanþágur frá heimsóknarreglum í sérstökum tilvikum. Þrír af hjartadeild farnir annað Í gær var spítalinn færður á neyðarstig en 21 liggur nú inni á spítalanum með Covid-19. Sex liggja á gjörgæslu, þar af fimm á öndunarvél. Fjórir voru lagðir inn í gær og fjórir útskrifaðir. Í fyrradag var greint frá því að sjö sjúklingar á hjartadeild spítalans hefðu greinst með Covid. Af þeim hafa þrír verið útskrifaðir heim eða á aðrar stofnanir og mögulegt er að frekari flutningar af spítalanum verði úr þessum hópi. Einn starfsmaður Landakots hefur þá greinst með Covid, í skimun sem fór þar fram í kjölfar smits hjá sjúklingi á deildinni. Yfir tuttugu starfsmenn greinast daglega Nú eru 5.834 í fjarþjónustu hjá Covid-göngudeild spítalans, þar af 1.262 börn. Fjölgað hefur hratt í hópi skjólstæðinga deildarinnar á milli daga, enda hafa met í tölum yfir nýgreinda með Covid hér á landi hríðfallið síðustu daga. Nú eru 120 starfsmenn Landspítala í einangrun og daglega greinast á þriðja tug starfsmanna til viðbótar. Mikill fjöldi er í sóttkví og er hluti starfsliðsins í vinnusóttkví.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira