Haraldur með Covid: „Nú ætla ég að borða nammi og horfa á myndir“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. desember 2021 22:27 Haraldur Þorleifsson er stofnandi hönnunarfyrirtækisins Ueno og hefur vakið mikla athygli fyrir störf sín í þágu annarra á þessu ári. Vísir/Sigurjón Haraldur Þorleifsson, stjórnandi hjá Twitter og stofnandi hönnunarfyrirtækisins Ueno, er með Covid-19. Frá þessu greinir hann á Twitter. „Ég er með Covid. Enn sem komið er bara smá í hálsinum og engin önnur einkenni,“ skrifar Haraldur. Hann segist þá hafa fengið tvo skammta bóluefnis, auk örvunarskammts og hafi því takmarkaðar áhyggjur. „Nú ætla ég að borða nammi og horfa á myndir,“ skrifar hann að lokum, en það er blanda sem margir sem hafa þurft að sæta einangrun eða sóttkví á tímum heimsfaraldursins þekkja eflaust vel. I have covid. So far only mild throat issues and no other symptoms. I’ve got 2 doses plus a booster so I’m not too concerned. Going to eat some candy now and watch some movies.— Halli (@iamharaldur) December 28, 2021 Haraldur hefur vakið mikla athygli fyrir átakið „Römpum upp Reykjavík“ sem er ætlað að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þjónustu, verslun og veitingahúsum í Reykjavík. Á Þorláksmessu bauðst Haraldur þá til þess að aðstoða fjárhagslega barnafólk með lítið á milli handanna um jólin, en Haraldur seldi hönnunarfyrirtækið Ueno til Twitter fyrr á þessu ári fyrir háar fjárhæðir. Haraldur er einn þeirra tíu sem tilnefnd eru sem Maður ársins hjá Vísi og Reykjavík síðdegis, en hægt er að kjósa um mann ársins hér. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
„Ég er með Covid. Enn sem komið er bara smá í hálsinum og engin önnur einkenni,“ skrifar Haraldur. Hann segist þá hafa fengið tvo skammta bóluefnis, auk örvunarskammts og hafi því takmarkaðar áhyggjur. „Nú ætla ég að borða nammi og horfa á myndir,“ skrifar hann að lokum, en það er blanda sem margir sem hafa þurft að sæta einangrun eða sóttkví á tímum heimsfaraldursins þekkja eflaust vel. I have covid. So far only mild throat issues and no other symptoms. I’ve got 2 doses plus a booster so I’m not too concerned. Going to eat some candy now and watch some movies.— Halli (@iamharaldur) December 28, 2021 Haraldur hefur vakið mikla athygli fyrir átakið „Römpum upp Reykjavík“ sem er ætlað að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þjónustu, verslun og veitingahúsum í Reykjavík. Á Þorláksmessu bauðst Haraldur þá til þess að aðstoða fjárhagslega barnafólk með lítið á milli handanna um jólin, en Haraldur seldi hönnunarfyrirtækið Ueno til Twitter fyrr á þessu ári fyrir háar fjárhæðir. Haraldur er einn þeirra tíu sem tilnefnd eru sem Maður ársins hjá Vísi og Reykjavík síðdegis, en hægt er að kjósa um mann ársins hér.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira