Flytja 30 af Landspítala á aðrar stofnanir til að létta álag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. desember 2021 12:04 Þrjátíu sjúklingar verða fluttir af Landspítala á aðrar heilbrigðisstofnanir vegna slæmrar stöðu á spítalanum vegna Covid-19. Vísir/Vilhelm Þrjátíu sjúklingar, sem nú liggja á Landspítala, verða fluttir þaðan á aðrar heilbrigðisstofnanir víðs vegar um land til að bregðast við erfiðum aðstæðum á spítalanum vegna Covid. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar segir að skortur sé á legurýmum auk þess sem hátt í tvö hundruð starfsmenn spítalans séu frá vinnu, ýmist smitaðir af veirunni eða í sóttkví. Heilbrigðisráðuneyti, Sjúkratryggingar Íslands og forstjórar heilbrigðisstofnana um land allt hafi átt í nánu samstarfi undanfarið til að skapa aðstæður svo kleift sé að taka við sjúklingum af Landspítala. Það hafi leitt til þess að nú séu samtals þrjátíu rými til reiðu búin á heilbrigðisstofnunum þar sem tekið verði á móti sjúklingum af spítalanum, sem færir eru um flutning en þó ekki útskriftarbærir. Sjúklingar verða fluttir á þær stofnanir sem best henta hverjum og einum miðað við þarfir sjúklinganna og þjónustunnar sem er í boði á hverjum stað. Þar á meðal eru ellefu rými á endurhæfingarmiðstöðinni í Reykjalundi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Fjölgaði á spítala og gjörgæslu yfir jólin Nú liggja fjórtán sjúklingar inni á Landspítalanum vegna Covid-19. Þar af eru fimm á gjörgæslu og þrír þeirra í öndunarvél. Helmingur einstaklinganna er óbólusettur, þar af fjórir þeirra sem eru á gjörgæslu. 27. desember 2021 11:16 Yfir fimm þúsund í eftirliti hjá Covid-göngudeildinni Í dag eru 5.126 einstaklingar í eftirliti hjá Covid-19 göngudeild Landspítalands og fjölgar þeim um 791 á milli daga. 21 liggur inni á Landspítalanum vegna Covid-19. 28. desember 2021 10:32 Sjö sjúklingar á hjartadeild greindust smitaðir Sjúklingur á hjartadeild Landspítala greindist smitaður af kórónuveirunni í gær. Í kjölfar skimunar allra inniliggjandi sjúklinga hafa sex greinst til viðbótar. 27. desember 2021 19:56 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar segir að skortur sé á legurýmum auk þess sem hátt í tvö hundruð starfsmenn spítalans séu frá vinnu, ýmist smitaðir af veirunni eða í sóttkví. Heilbrigðisráðuneyti, Sjúkratryggingar Íslands og forstjórar heilbrigðisstofnana um land allt hafi átt í nánu samstarfi undanfarið til að skapa aðstæður svo kleift sé að taka við sjúklingum af Landspítala. Það hafi leitt til þess að nú séu samtals þrjátíu rými til reiðu búin á heilbrigðisstofnunum þar sem tekið verði á móti sjúklingum af spítalanum, sem færir eru um flutning en þó ekki útskriftarbærir. Sjúklingar verða fluttir á þær stofnanir sem best henta hverjum og einum miðað við þarfir sjúklinganna og þjónustunnar sem er í boði á hverjum stað. Þar á meðal eru ellefu rými á endurhæfingarmiðstöðinni í Reykjalundi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Fjölgaði á spítala og gjörgæslu yfir jólin Nú liggja fjórtán sjúklingar inni á Landspítalanum vegna Covid-19. Þar af eru fimm á gjörgæslu og þrír þeirra í öndunarvél. Helmingur einstaklinganna er óbólusettur, þar af fjórir þeirra sem eru á gjörgæslu. 27. desember 2021 11:16 Yfir fimm þúsund í eftirliti hjá Covid-göngudeildinni Í dag eru 5.126 einstaklingar í eftirliti hjá Covid-19 göngudeild Landspítalands og fjölgar þeim um 791 á milli daga. 21 liggur inni á Landspítalanum vegna Covid-19. 28. desember 2021 10:32 Sjö sjúklingar á hjartadeild greindust smitaðir Sjúklingur á hjartadeild Landspítala greindist smitaður af kórónuveirunni í gær. Í kjölfar skimunar allra inniliggjandi sjúklinga hafa sex greinst til viðbótar. 27. desember 2021 19:56 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira
Fjölgaði á spítala og gjörgæslu yfir jólin Nú liggja fjórtán sjúklingar inni á Landspítalanum vegna Covid-19. Þar af eru fimm á gjörgæslu og þrír þeirra í öndunarvél. Helmingur einstaklinganna er óbólusettur, þar af fjórir þeirra sem eru á gjörgæslu. 27. desember 2021 11:16
Yfir fimm þúsund í eftirliti hjá Covid-göngudeildinni Í dag eru 5.126 einstaklingar í eftirliti hjá Covid-19 göngudeild Landspítalands og fjölgar þeim um 791 á milli daga. 21 liggur inni á Landspítalanum vegna Covid-19. 28. desember 2021 10:32
Sjö sjúklingar á hjartadeild greindust smitaðir Sjúklingur á hjartadeild Landspítala greindist smitaður af kórónuveirunni í gær. Í kjölfar skimunar allra inniliggjandi sjúklinga hafa sex greinst til viðbótar. 27. desember 2021 19:56