Innlent

Fjöl­margir minni skjálftar frá mið­nætti

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Mikill fjöldi skjálfta hefur orðið vegna kvikusöfnunar á Reykjanesskaga síðustu daga.
Mikill fjöldi skjálfta hefur orðið vegna kvikusöfnunar á Reykjanesskaga síðustu daga. Veðurstofan

Rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi varð jarðskjálfti af stærðinni 3,5 um tvo kílómetra vestan við Kleifarvatn.

Stuttu seinna eða um 23:15 kom annar á svipuðum slóðum sem mældist 3,2 stig.

Síðan þá hefur verið heldur rólegra um að litast á jarðskálftatöflu Veðurstofunnar og hafa engir skjálftar komið yfir þremur stigum síðan þá.

Fjölmargir minni sjást þó á töflunni frá miðnætti.


Tengdar fréttir

„Næstu 100-150 ár verður þetta í gangi“

Jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga hefur engan bilbug látið á sér finna yfir hátíðirnar. Spennan í efri skorpunni er að sögn eldfjallafræðings að gefa sig vegna þrýstings og líkur eru taldar hafa aukist á öðru gosi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×