Enginn skoraði fleiri stig á Jóladag en LeBron Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. desember 2021 21:31 LeBron James er nú stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar á Jóladag. EPA-EFE/CAROLINE BREHMAN LeBron James náði merkum áfanga í er Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum í nótt. Vængbrotið lið Lakers tók á móti álíka vængbrotnu liði Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Kórónuveiran er að valda usla í Bandaríkjunum og nær öll lið deildarinnar án sterkra leikmanna. Lakers vonaðist eflaust til að fjarvera Kevin Durant hjá Nets myndi hjálpa þeim að landa sigrinum í nótt en ömurlegur varnarleikur kom í bakið á þeim er liðið tapaði með sjö marka mun, gestirnir frá Brooklyn unnu 122-115. Hinn 36 ára gamli LeBron James spilaði mest allra á vellinum og var jafnframt stigahæstur með 39 stig, ásamt því að taka 9 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Christmas King @KingJames becomes the NBA s all-time leading scorer on Christmas Day, passing Lakers Legend Kobe Bryant. #NBAAllStar pic.twitter.com/MAaa3s3IfG— Los Angeles Lakers (@Lakers) December 26, 2021 Með því er LeBron orðinn stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar á Jóladag með 396 stig. Kobe Bryant heitinn var stigahæstur fyrir leik næturinnar með 395 stig en LeBron á nú metið. Kevin Durant er í 5. sæti listans með 299 stig og hefði eflaust komist enn nær LeBron og Kobe hefði hann spilað í nótt. Þá er Russell Westbrook, samherji LeBron, í 7. sæti með 245 stig. Listann má sjá hér að neðan. Congrats to @KingJames of the @Lakers for becoming the all-time #NBAXmas scoring leader! #NBA75 pic.twitter.com/FH7mC4rZ8s— NBA (@NBA) December 26, 2021 Nets eru sem fyrr á toppi Austurdeildarinnar með 22 sigra og aðeins 9 töp. Lakers eru hins vegar dottnir niður í 7. sæti Vesturdeildar með aðeins 16 sigra og 18 töp. Körfubolti NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Vængbrotið lið Lakers tók á móti álíka vængbrotnu liði Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Kórónuveiran er að valda usla í Bandaríkjunum og nær öll lið deildarinnar án sterkra leikmanna. Lakers vonaðist eflaust til að fjarvera Kevin Durant hjá Nets myndi hjálpa þeim að landa sigrinum í nótt en ömurlegur varnarleikur kom í bakið á þeim er liðið tapaði með sjö marka mun, gestirnir frá Brooklyn unnu 122-115. Hinn 36 ára gamli LeBron James spilaði mest allra á vellinum og var jafnframt stigahæstur með 39 stig, ásamt því að taka 9 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Christmas King @KingJames becomes the NBA s all-time leading scorer on Christmas Day, passing Lakers Legend Kobe Bryant. #NBAAllStar pic.twitter.com/MAaa3s3IfG— Los Angeles Lakers (@Lakers) December 26, 2021 Með því er LeBron orðinn stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar á Jóladag með 396 stig. Kobe Bryant heitinn var stigahæstur fyrir leik næturinnar með 395 stig en LeBron á nú metið. Kevin Durant er í 5. sæti listans með 299 stig og hefði eflaust komist enn nær LeBron og Kobe hefði hann spilað í nótt. Þá er Russell Westbrook, samherji LeBron, í 7. sæti með 245 stig. Listann má sjá hér að neðan. Congrats to @KingJames of the @Lakers for becoming the all-time #NBAXmas scoring leader! #NBA75 pic.twitter.com/FH7mC4rZ8s— NBA (@NBA) December 26, 2021 Nets eru sem fyrr á toppi Austurdeildarinnar með 22 sigra og aðeins 9 töp. Lakers eru hins vegar dottnir niður í 7. sæti Vesturdeildar með aðeins 16 sigra og 18 töp.
Körfubolti NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum