Tíst um næturskjálftana: „Geðveikt næs að vera andvaka í miðjum heimsendi“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. desember 2021 09:01 Skjálftarnir í nótt áttu upptök sín í grennd við Kleifarvatn. Vísir/Vilhelm Tveir nokkuð kröftugir jarðskjálftar urðu klukkan 5:10 í morgun, 3,6 og 3,3 að stærð og mældust þeir báðir í grennd við Kleifarvatn á Reykjanesskaga. Svo virðist sem nokkur fjöldi fólks hafi vaknað af værum jólasvefni við skjálftana. Á Twitter hefur fólk greint frá því að það hafi vaknað við skjálftana og fyrir sumum haldi þeir jafnvel vöku. Upptök skjálftanna í morgun voru mun nær höfuðborgarsvæðinu en skjálftar síðustu daga, sem hafa verið talsvert nær eldstöðvunum í Fagradalsfjalli. Því er kannski ekki að undra að fleiri hafi fundið fyrir jarðhræringum morgunsins. Hér að neðan má sjá brot af því sem laussvæfir netverjar höfðu um skjálftana að segja. Just woke up - earthquake after earthquake. Guess some lava is moving around by Fagradalsfjall....— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) December 26, 2021 Er að reyna að sofna héddna, stahp iiit😡😡— Kristlín Dís (@krist_lin) December 26, 2021 Geðveikt næs að vera andvaka í miðjum heimsendi bara— Sylvía Hall (@sylviaahall) December 26, 2021 RÆS— 🐱🚀 Brikir (@birkirh) December 26, 2021 Þessi vakti mig í nótt Hatar jarðskjálfta. Elska hann samt pic.twitter.com/IcYLbFP3I8— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) December 26, 2021 Vakna við skjálfta ☑️— Þorbjörg Þorvaldsdóttir (@torbjorg) December 26, 2021 Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Twitter Samfélagsmiðlar Svefn Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Á Twitter hefur fólk greint frá því að það hafi vaknað við skjálftana og fyrir sumum haldi þeir jafnvel vöku. Upptök skjálftanna í morgun voru mun nær höfuðborgarsvæðinu en skjálftar síðustu daga, sem hafa verið talsvert nær eldstöðvunum í Fagradalsfjalli. Því er kannski ekki að undra að fleiri hafi fundið fyrir jarðhræringum morgunsins. Hér að neðan má sjá brot af því sem laussvæfir netverjar höfðu um skjálftana að segja. Just woke up - earthquake after earthquake. Guess some lava is moving around by Fagradalsfjall....— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) December 26, 2021 Er að reyna að sofna héddna, stahp iiit😡😡— Kristlín Dís (@krist_lin) December 26, 2021 Geðveikt næs að vera andvaka í miðjum heimsendi bara— Sylvía Hall (@sylviaahall) December 26, 2021 RÆS— 🐱🚀 Brikir (@birkirh) December 26, 2021 Þessi vakti mig í nótt Hatar jarðskjálfta. Elska hann samt pic.twitter.com/IcYLbFP3I8— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) December 26, 2021 Vakna við skjálfta ☑️— Þorbjörg Þorvaldsdóttir (@torbjorg) December 26, 2021
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Twitter Samfélagsmiðlar Svefn Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira