Greindist með veiruna klukkustundum eftir að hann féll úr leik á HM í pílukasti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2021 11:30 Það verður seint hægt að saka Barney um að hafa ekki passað upp á sóttvarnir, en hann var líklega sá eini sem gekk inn á sviðið í Ally Pally með grímu. NESImages/DeFodi Images via Getty Images Fimmfaldi heimsmeistarinn í pílukasti, Raymond van Barneveld, greindist með kórónuveiruna einungis nokkrum klukkustundum eftir að hann féll úr leik í 64-manna úrslitum gegn Rob Cross á Þorláksmessu. Van Barneveld, eða Barney eins og hann er yfirleitt kallaður, greindi frá fréttunum á Twitter-síðu sinni í gærmorgunn. Í færslunni segist hann ekki hafa fundið fyrir einkennum á meðan viðureign hans gegn Rob Cross stóð yfir, en eftir að henni lauk var hann andstuttur og fann fyrir hita. PT1Dear fans,Unfortunately I have to announce that I tested positive on COVID19.During the match I didn’t have any symptoms, but afterwards I started to realise that I was developing a shortness of breath and fever. pic.twitter.com/QfFa140tEP— Raymond van Barneveld (@Raybar180) December 24, 2021 Barney hefur ekki veitt nein viðtöl eftir að hann féll úr leik á mótinu til að reyna að koma í veg fyrir að smita aðra, og þá segist hann hafa verið í sambandi við bæði Rob Cross og PDC varðandi málið. Árið 2019 hætti Barney í pílukasti eftir slæmt gengi það árið. Hann tók þó pílurnar fram að nýju fyrr á þessu ári og mikil eftirvænting var fyrir endurkomu hans á stóra sviðið í Ally Pally. Hann komst þó ekki lengra en í aðra umferð þar sem að heimsmeistarinn frá árinu 2018 reyndist of stór biti fyrir Hollendinginn. Pílukast Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys Sjá meira
Van Barneveld, eða Barney eins og hann er yfirleitt kallaður, greindi frá fréttunum á Twitter-síðu sinni í gærmorgunn. Í færslunni segist hann ekki hafa fundið fyrir einkennum á meðan viðureign hans gegn Rob Cross stóð yfir, en eftir að henni lauk var hann andstuttur og fann fyrir hita. PT1Dear fans,Unfortunately I have to announce that I tested positive on COVID19.During the match I didn’t have any symptoms, but afterwards I started to realise that I was developing a shortness of breath and fever. pic.twitter.com/QfFa140tEP— Raymond van Barneveld (@Raybar180) December 24, 2021 Barney hefur ekki veitt nein viðtöl eftir að hann féll úr leik á mótinu til að reyna að koma í veg fyrir að smita aðra, og þá segist hann hafa verið í sambandi við bæði Rob Cross og PDC varðandi málið. Árið 2019 hætti Barney í pílukasti eftir slæmt gengi það árið. Hann tók þó pílurnar fram að nýju fyrr á þessu ári og mikil eftirvænting var fyrir endurkomu hans á stóra sviðið í Ally Pally. Hann komst þó ekki lengra en í aðra umferð þar sem að heimsmeistarinn frá árinu 2018 reyndist of stór biti fyrir Hollendinginn.
Pílukast Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni