Rannsóknir benda til þess að ómíkron valdi minni veikindum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. desember 2021 07:52 Íbúar í Washington D.C. bíða í langri röð eftir að fá afhent ókeypis heimapróf fyrir jólahátíðina. epa/Jim Lo Scalzo Rannsóknir í Suður-Afríku og Bretlandi virðast benda til þess að ómíkron-afbirgði kórónuveirunnar sé vægara en delta. Talið er að afbrigið nýja valdi 30 til 70 prósent færri innlögnum á sjúkrahús en önnur afbrigði. Sérfræðingar hafa þó enn áhyggjur af því að gríðarlegur fjöldi tilfella muni verða heilbrigðisstofnunum ofviða. Fleiri en 100 þúsund tilvik greindust á einum sólahring í Bretlandi í vikunni. Er það í fyrsta sinn sem það gerist í faraldrinum. Samkvæmt vísindamönnum sem vinna að rannsókn sem nú stendur yfir í Skotlandi ættu 47 að hafa lagst inn á sjúkrahús með ómíkron ef afbrigðið hegðaði sér eins og delta. Raunverulegur fjöldi er hins vegar 15. Um 65 prósent færri legðust nú inn á sjúkrahús en tilfelli ómíkron væru hins vegar enn fá og fátt um eldra fólk. Jim McMenamin, sem fer fyrir baráttunni gegn Covid-19 í Skotlandi segir um að ræða góðar fréttir, með fyrirvara. Mark Woolhouse, prófessor við University of Edinburgh, segir að mögulega muni einstaklingar almennt upplifa mildari veikindi en vegna delta en hættan væri hins vegar sú að margir veikist á sama tíma og setja gríðarlegt álag á heilbrigðiskerfið. Rannsóknin í Suður-Afríku bendir til þess að þeir sem veikjast af ómíkron séu 70 til 80 prósent ólíklegri til að þurfa á innlögn að halda en þeir sem hafa greinst með önnur afbrigði veirunnar. Hins vegar virðist þeim fara eins sem leggjast inn yfirhöfuð. Ítarlega frétt um málið má finna hjá BBC. Suður-Afríka Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Pfizer fær grænt ljós á lyf gegn Covid Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa nú veitt leyfi fyrir notkun lyfsins Paxlovid við kórónuveirunni. Lyfið er framleitt af fyrirtækinu Pfizer, sem áberandi hefur verið í framleiðslu á bóluefnum gegn Covid-19. 22. desember 2021 18:06 Hröð fækkun nýsmitaðra vekur vonir um stutta bylgju í Suður-Afríku Verulega hefur dregið úr fjölda nýsmitaðra undanfarna daga. Sérfræðingar segja það mögulega til marks um að faraldur ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar hafi þegar náð hámarki en afbrigðið greindist fyrst þar í landi. 22. desember 2021 11:00 Frakkar gera ráð fyrir allt að 100 þúsund greiningum á dag Olivier Veran, heilbrigðisráðherra Frakklands, segir mögulegt að brátt muni 100 þúsund einstaklingar greinast daglega með Covid-19 í landinu en fjöldinn er nú í kringum 70 þúsund. 22. desember 2021 09:57 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Sérfræðingar hafa þó enn áhyggjur af því að gríðarlegur fjöldi tilfella muni verða heilbrigðisstofnunum ofviða. Fleiri en 100 þúsund tilvik greindust á einum sólahring í Bretlandi í vikunni. Er það í fyrsta sinn sem það gerist í faraldrinum. Samkvæmt vísindamönnum sem vinna að rannsókn sem nú stendur yfir í Skotlandi ættu 47 að hafa lagst inn á sjúkrahús með ómíkron ef afbrigðið hegðaði sér eins og delta. Raunverulegur fjöldi er hins vegar 15. Um 65 prósent færri legðust nú inn á sjúkrahús en tilfelli ómíkron væru hins vegar enn fá og fátt um eldra fólk. Jim McMenamin, sem fer fyrir baráttunni gegn Covid-19 í Skotlandi segir um að ræða góðar fréttir, með fyrirvara. Mark Woolhouse, prófessor við University of Edinburgh, segir að mögulega muni einstaklingar almennt upplifa mildari veikindi en vegna delta en hættan væri hins vegar sú að margir veikist á sama tíma og setja gríðarlegt álag á heilbrigðiskerfið. Rannsóknin í Suður-Afríku bendir til þess að þeir sem veikjast af ómíkron séu 70 til 80 prósent ólíklegri til að þurfa á innlögn að halda en þeir sem hafa greinst með önnur afbrigði veirunnar. Hins vegar virðist þeim fara eins sem leggjast inn yfirhöfuð. Ítarlega frétt um málið má finna hjá BBC.
Suður-Afríka Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Pfizer fær grænt ljós á lyf gegn Covid Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa nú veitt leyfi fyrir notkun lyfsins Paxlovid við kórónuveirunni. Lyfið er framleitt af fyrirtækinu Pfizer, sem áberandi hefur verið í framleiðslu á bóluefnum gegn Covid-19. 22. desember 2021 18:06 Hröð fækkun nýsmitaðra vekur vonir um stutta bylgju í Suður-Afríku Verulega hefur dregið úr fjölda nýsmitaðra undanfarna daga. Sérfræðingar segja það mögulega til marks um að faraldur ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar hafi þegar náð hámarki en afbrigðið greindist fyrst þar í landi. 22. desember 2021 11:00 Frakkar gera ráð fyrir allt að 100 þúsund greiningum á dag Olivier Veran, heilbrigðisráðherra Frakklands, segir mögulegt að brátt muni 100 þúsund einstaklingar greinast daglega með Covid-19 í landinu en fjöldinn er nú í kringum 70 þúsund. 22. desember 2021 09:57 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Pfizer fær grænt ljós á lyf gegn Covid Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa nú veitt leyfi fyrir notkun lyfsins Paxlovid við kórónuveirunni. Lyfið er framleitt af fyrirtækinu Pfizer, sem áberandi hefur verið í framleiðslu á bóluefnum gegn Covid-19. 22. desember 2021 18:06
Hröð fækkun nýsmitaðra vekur vonir um stutta bylgju í Suður-Afríku Verulega hefur dregið úr fjölda nýsmitaðra undanfarna daga. Sérfræðingar segja það mögulega til marks um að faraldur ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar hafi þegar náð hámarki en afbrigðið greindist fyrst þar í landi. 22. desember 2021 11:00
Frakkar gera ráð fyrir allt að 100 þúsund greiningum á dag Olivier Veran, heilbrigðisráðherra Frakklands, segir mögulegt að brátt muni 100 þúsund einstaklingar greinast daglega með Covid-19 í landinu en fjöldinn er nú í kringum 70 þúsund. 22. desember 2021 09:57