Um er að ræða síðasta keppnisdaginn fyrir jól en eftir daginn í dag tekur við hlé þar til þann 27.desember þegar keppni hefst að nýju en keppnin klárast þann 3.janúar næstkomandi.
Fyrri útsending dagsins hefst klukkan 12:30 og sú síðari klukkan 19:00 og eru venju samkvæmt átta leikir á dagskrá.