Mikill meirihluti smitaðra með ómíkronafbrigðið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. desember 2021 13:26 Algeng sjón. Notuð andlitsgríma á víðavangi. Vísir/Vilhelm Ómíkron verður sífellt meira ráðandi afbrigði kórónuveirunnar hér á landi. Af þeim 267 innanlandssmitum og 51 landamærasmiti í gær var um sjötíu prósent samkvæmt upplýsingum frá Íslenskri erfðagreiningu. Hlutfallið fer vaxandi með hverjum deginum sem líður. Það var um 30 prósent á sunnudaginn, hækkaði í 50 prósent á mánudaginn og er nú komið í 70 prósent. Delta afbrigði veirunnar hefur verið ráðandi afbrigði undnafarna mánuði. „Ómíkron er að taka yfir,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Miðað við hversu hratt hlutfall ómíkron hefur farið vaxandi síðustu daga þá sé ljóst að afbrigðið sé að taka yfir. „Þetta verður orðið nær allt fyrir lok ársins,“ segir Kári og að afbrigðið verði líklega nær það eina sem greinist eftir viku. Aðeins einn sem hefur þurft að leggjast inn á sjúkrahús hér á landi með ómíkronafbrigðið. Kári segir það góðs viti en bíða þurfi í eina til tvær vikur til að sjá raunveruleg áhrif. Þó að margir þeirra sem greindust með veiruna í gær hafi verið fullbólusettir segir Kári bólusetninguna skipta miklu máli. „Ellefu sinnum ólíklegri til að smitast eftir þrjár sprautur frekar en tvær.“ Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir á landamærum á einum sólarhring og í gær. „Þetta eru bara Íslendingar sem eru að koma heim úr svona einhverjum góðum skemmtilegum ferðum erlendis sem eru að greinast,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við fréttastofu í morgun. Á vef Landspítalans segir að tíu sjúklingar liggi nú inni á Landspítala vegna COVID-19. Meðalaldur inniliggjandi er 64 ár. Þrír eru á gjörgæslu, einn þeirra í öndunarvél. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Hlutfallið fer vaxandi með hverjum deginum sem líður. Það var um 30 prósent á sunnudaginn, hækkaði í 50 prósent á mánudaginn og er nú komið í 70 prósent. Delta afbrigði veirunnar hefur verið ráðandi afbrigði undnafarna mánuði. „Ómíkron er að taka yfir,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Miðað við hversu hratt hlutfall ómíkron hefur farið vaxandi síðustu daga þá sé ljóst að afbrigðið sé að taka yfir. „Þetta verður orðið nær allt fyrir lok ársins,“ segir Kári og að afbrigðið verði líklega nær það eina sem greinist eftir viku. Aðeins einn sem hefur þurft að leggjast inn á sjúkrahús hér á landi með ómíkronafbrigðið. Kári segir það góðs viti en bíða þurfi í eina til tvær vikur til að sjá raunveruleg áhrif. Þó að margir þeirra sem greindust með veiruna í gær hafi verið fullbólusettir segir Kári bólusetninguna skipta miklu máli. „Ellefu sinnum ólíklegri til að smitast eftir þrjár sprautur frekar en tvær.“ Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir á landamærum á einum sólarhring og í gær. „Þetta eru bara Íslendingar sem eru að koma heim úr svona einhverjum góðum skemmtilegum ferðum erlendis sem eru að greinast,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við fréttastofu í morgun. Á vef Landspítalans segir að tíu sjúklingar liggi nú inni á Landspítala vegna COVID-19. Meðalaldur inniliggjandi er 64 ár. Þrír eru á gjörgæslu, einn þeirra í öndunarvél.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira