Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fylgjumst við að sjálfsögðu með ríkisstjórnarfundi þar sem hertar takmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins eru ræddar.

Einnig verður rætt við Thor Aspelund prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands en 286 greindust innanlands í gær.

Þá fjöllum við um verðbólguna sem mælist nú 5,1% og hefur ekki verið eins há í langan tíma og segjum frá komu hóps fólks frá Afganistan sem lendir nú á tólfta tímanum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×