Jens úr fluginu og í landeldið Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2021 09:30 Jens Þórðarson. Geo Salmo Jens Þórðarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Geo Salmo, sem áformar uppbyggingu landeldis á laxi á Íslandi. Jens hefur víðtæka stjórnunar- og rekstrarreynslu, fyrst og fremst eftir að hafa starfað í ýmsum stjórnunarstörfum undanfarin fimmtán ár hjá Icelandair Group, en hann var síðast framkvæmdastjóri rekstrar (COO) félagsins. „Jens er með M.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og er búsettur í Reykjavík ásamt Ernu Kristínu Blöndal, eiginkonu sinni og þremur börnum. Geo Salmo stefnir að uppbyggingu fiskeldisstöðvar við Þorlákshöfn á næstu árum þar sem áformað er að ala lax í fulla stærð á landi. Lögð verður áhersla á að framleiða hágæða lax við bestu mögulegu aðstæður og með lágmarks áhrifum á umhverfið. Fyrirtækið leggur áherslu á að nýta allt sem fellur til við fiskeldið til hins ýtrasta, t.d. með nýtingu affallsvatns í ræktun grænmetis og nýtingu ónothæfra hliðarafurða fisks í orkuframleiðslu en einnig með þróun á nýjum vörum sem geta skapað aukin verðmæti. Þannig setur fyrirtækið sér það markmið að langtímaáhrif þess á umhverfið séu hverfandi. Jens hefur þegar hafið störf hjá félaginu en þar störfuðu fyrir þrír aðrir starfsmenn. Félagið er fullfjármagnað og hefur þegar hafið skipulags- og leyfisferli með hlutaðeigandi stofnunum ásamt hönnun fiskeldisstöðvarinnar,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Fiskeldi Tengdar fréttir Jens hættir hjá Icelandair Jens Þórðarson, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra rekstrarsviðs hjá Icelandair Group, hefur óskað eftir að láta af störfum hjá félaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. 20. september 2021 16:28 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Sjá meira
Jens hefur víðtæka stjórnunar- og rekstrarreynslu, fyrst og fremst eftir að hafa starfað í ýmsum stjórnunarstörfum undanfarin fimmtán ár hjá Icelandair Group, en hann var síðast framkvæmdastjóri rekstrar (COO) félagsins. „Jens er með M.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og er búsettur í Reykjavík ásamt Ernu Kristínu Blöndal, eiginkonu sinni og þremur börnum. Geo Salmo stefnir að uppbyggingu fiskeldisstöðvar við Þorlákshöfn á næstu árum þar sem áformað er að ala lax í fulla stærð á landi. Lögð verður áhersla á að framleiða hágæða lax við bestu mögulegu aðstæður og með lágmarks áhrifum á umhverfið. Fyrirtækið leggur áherslu á að nýta allt sem fellur til við fiskeldið til hins ýtrasta, t.d. með nýtingu affallsvatns í ræktun grænmetis og nýtingu ónothæfra hliðarafurða fisks í orkuframleiðslu en einnig með þróun á nýjum vörum sem geta skapað aukin verðmæti. Þannig setur fyrirtækið sér það markmið að langtímaáhrif þess á umhverfið séu hverfandi. Jens hefur þegar hafið störf hjá félaginu en þar störfuðu fyrir þrír aðrir starfsmenn. Félagið er fullfjármagnað og hefur þegar hafið skipulags- og leyfisferli með hlutaðeigandi stofnunum ásamt hönnun fiskeldisstöðvarinnar,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Fiskeldi Tengdar fréttir Jens hættir hjá Icelandair Jens Þórðarson, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra rekstrarsviðs hjá Icelandair Group, hefur óskað eftir að láta af störfum hjá félaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. 20. september 2021 16:28 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Sjá meira
Jens hættir hjá Icelandair Jens Þórðarson, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra rekstrarsviðs hjá Icelandair Group, hefur óskað eftir að láta af störfum hjá félaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. 20. september 2021 16:28