Hamilton og Mercedes líklega refsað fyrir skróp Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 18. desember 2021 13:32 Lewis Hamilton og Toto Wolff EPA-EFE/Clive Mason Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes í Formúlu 1, og liðsstjórinn Toto Wolff gætu átt yfir höfuð sér refsingu fyrir að mæta ekki á verðlaunaafhendinguna fyrir keppnisárið sem fram fór í París síðastliðin fimmtudag Mohammed Ben Sulayem, forseti Alþjóða Akstursíþróttasambandsins, sagði reglurnar vera nokkuð skýrar. Efstu þrír ökuþórarnir verða að mæta á verðlaunaafhendinguna og það væri útrætt mál af hans hálfu. Í ljósa orða Ben Sulayem þá má teljast líklegt að Hamilton og mögulega Mercedes verði sektuð. Forsvarsmenn liðsins eru enn æfir eftir það sem fram fór í lokakappakstrinum í Abu Dhabi og ætla sér að kæra úrslitin eins langt og þeir mögulega geta. Toto Wolff hefur látið hafa eftir sér að Hamilton hafi hreinlega verið rændur titlinum og hann gæti ekki lofað að Hamilton myndi keppa á næsta keppnistímabili. The 2021 Formula 1 World Champion pic.twitter.com/gzRuSO40TL— Max Verstappen (@VerstappenCOM) December 16, 2021 Sigurvegari keppninnar, Max Verstappen, var þó að sjálfsögðu mættur til Parísar klæddur í sitt fínasta púss. Formúla Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Mohammed Ben Sulayem, forseti Alþjóða Akstursíþróttasambandsins, sagði reglurnar vera nokkuð skýrar. Efstu þrír ökuþórarnir verða að mæta á verðlaunaafhendinguna og það væri útrætt mál af hans hálfu. Í ljósa orða Ben Sulayem þá má teljast líklegt að Hamilton og mögulega Mercedes verði sektuð. Forsvarsmenn liðsins eru enn æfir eftir það sem fram fór í lokakappakstrinum í Abu Dhabi og ætla sér að kæra úrslitin eins langt og þeir mögulega geta. Toto Wolff hefur látið hafa eftir sér að Hamilton hafi hreinlega verið rændur titlinum og hann gæti ekki lofað að Hamilton myndi keppa á næsta keppnistímabili. The 2021 Formula 1 World Champion pic.twitter.com/gzRuSO40TL— Max Verstappen (@VerstappenCOM) December 16, 2021 Sigurvegari keppninnar, Max Verstappen, var þó að sjálfsögðu mættur til Parísar klæddur í sitt fínasta púss.
Formúla Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira