Körfuboltakvöld: Umræða um Jaka Brodnik Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 18. desember 2021 12:31 Kjartan Atli stýrir Körfuboltakvöldi Subway Körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en þar fóru Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir yfir frammistöðu Jaka Brodnik í leik Keflavíkur og Grindavíkur. Jaka Brodnik, sem kemur frá Slóveníu, hefur ekki alveg fundið fjölina sína hjá Keflavík eftir að hafa samið við liðið í sumar. Keflvíkingar hafa haft mikla breidd innan liðsins en það gæti breyst núna þar sem stjarna liðsins, David Okeke, er meiddur. Þar gæti Jaka Brodnik komið sterkur inn en hann átti góðan leik á móti Keflavík. Því voru sérfræðingarnir Hermann Hauksson og Tómas Steindórsson sammála. „Frábær byrjun og það er ekki hægt að kalla eftir betri byrjun. Hann er sex af sex í skotum og eins og Tommi [Steindórs] kom inn á áðan þá var hann tekinn útaf áður en hann fékk að reyna heat checkið sitt, en eftir fyrsta fjórðung þá svolítið hætti hann að skjóta en frábær leikur hjá honum. Þetta er gæinn sem þeir ætluðu að versla“, sagði Hermann Hauksson. „Þetta var rosalega þægilegt allan tímann“, sagði Tómas Steindórsson meðal annars. En alla klippuna má sjá hér að neðan: Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Umræða um Jaka Brodnik Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Sjá meira
Jaka Brodnik, sem kemur frá Slóveníu, hefur ekki alveg fundið fjölina sína hjá Keflavík eftir að hafa samið við liðið í sumar. Keflvíkingar hafa haft mikla breidd innan liðsins en það gæti breyst núna þar sem stjarna liðsins, David Okeke, er meiddur. Þar gæti Jaka Brodnik komið sterkur inn en hann átti góðan leik á móti Keflavík. Því voru sérfræðingarnir Hermann Hauksson og Tómas Steindórsson sammála. „Frábær byrjun og það er ekki hægt að kalla eftir betri byrjun. Hann er sex af sex í skotum og eins og Tommi [Steindórs] kom inn á áðan þá var hann tekinn útaf áður en hann fékk að reyna heat checkið sitt, en eftir fyrsta fjórðung þá svolítið hætti hann að skjóta en frábær leikur hjá honum. Þetta er gæinn sem þeir ætluðu að versla“, sagði Hermann Hauksson. „Þetta var rosalega þægilegt allan tímann“, sagði Tómas Steindórsson meðal annars. En alla klippuna má sjá hér að neðan: Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Umræða um Jaka Brodnik
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Sjá meira