Hamilton gæti fengið refsingu fyrir að sniðganga verðlaunahátíð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. desember 2021 23:30 Lewis Hamilton gæti fengið refsingu fyrir að mæta ekki á verðlaunahátíð Alþjóðakappaksturssambandsins. Clive Mason/Getty Image Nýr forseti FIA, Mohammed ben Sulayem, útilokar ekki að refsa breska ökuþórnum Lewis Hamilton fyrir að sniðganga verðlaunahátíð kappaksturssambandsins í gær. Hamilton mætti ekki á verðlaunahátíðina í mótmælaskyni, en honum og liðsfélögum hans í Mercedes þótti framkvæmd kappakstursins í Abu Dhabi vafasöm svo ekki sé meira sagt. Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes, var einnig hvergi sjáanlegur. Samkvæmt lögum og reglum Formúlu 1 ber þremur efstu ökuþórum tímabilsins að mæta á verðlaunahátíðina og forseti FIA segir engann yfir reglurnar hafinn. „Ef það er eitthvað brot á reglunum þá verður það ekki fyrirgefið,“ sagði Ben Sulayem. „Ég veit að Lewis var mjög leiður yfir því sem gerðist. Ég myndi jafnvel segja að hann hafi verið niðurbrotinn. En við verðum að skoða hvort að eitthvað brot á reglum hafi átt sér stað.“ Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hamilton mætti ekki á verðlaunahátíðina í mótmælaskyni, en honum og liðsfélögum hans í Mercedes þótti framkvæmd kappakstursins í Abu Dhabi vafasöm svo ekki sé meira sagt. Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes, var einnig hvergi sjáanlegur. Samkvæmt lögum og reglum Formúlu 1 ber þremur efstu ökuþórum tímabilsins að mæta á verðlaunahátíðina og forseti FIA segir engann yfir reglurnar hafinn. „Ef það er eitthvað brot á reglunum þá verður það ekki fyrirgefið,“ sagði Ben Sulayem. „Ég veit að Lewis var mjög leiður yfir því sem gerðist. Ég myndi jafnvel segja að hann hafi verið niðurbrotinn. En við verðum að skoða hvort að eitthvað brot á reglum hafi átt sér stað.“
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira