Hamilton gæti fengið refsingu fyrir að sniðganga verðlaunahátíð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. desember 2021 23:30 Lewis Hamilton gæti fengið refsingu fyrir að mæta ekki á verðlaunahátíð Alþjóðakappaksturssambandsins. Clive Mason/Getty Image Nýr forseti FIA, Mohammed ben Sulayem, útilokar ekki að refsa breska ökuþórnum Lewis Hamilton fyrir að sniðganga verðlaunahátíð kappaksturssambandsins í gær. Hamilton mætti ekki á verðlaunahátíðina í mótmælaskyni, en honum og liðsfélögum hans í Mercedes þótti framkvæmd kappakstursins í Abu Dhabi vafasöm svo ekki sé meira sagt. Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes, var einnig hvergi sjáanlegur. Samkvæmt lögum og reglum Formúlu 1 ber þremur efstu ökuþórum tímabilsins að mæta á verðlaunahátíðina og forseti FIA segir engann yfir reglurnar hafinn. „Ef það er eitthvað brot á reglunum þá verður það ekki fyrirgefið,“ sagði Ben Sulayem. „Ég veit að Lewis var mjög leiður yfir því sem gerðist. Ég myndi jafnvel segja að hann hafi verið niðurbrotinn. En við verðum að skoða hvort að eitthvað brot á reglum hafi átt sér stað.“ Formúla Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Hamilton mætti ekki á verðlaunahátíðina í mótmælaskyni, en honum og liðsfélögum hans í Mercedes þótti framkvæmd kappakstursins í Abu Dhabi vafasöm svo ekki sé meira sagt. Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes, var einnig hvergi sjáanlegur. Samkvæmt lögum og reglum Formúlu 1 ber þremur efstu ökuþórum tímabilsins að mæta á verðlaunahátíðina og forseti FIA segir engann yfir reglurnar hafinn. „Ef það er eitthvað brot á reglunum þá verður það ekki fyrirgefið,“ sagði Ben Sulayem. „Ég veit að Lewis var mjög leiður yfir því sem gerðist. Ég myndi jafnvel segja að hann hafi verið niðurbrotinn. En við verðum að skoða hvort að eitthvað brot á reglum hafi átt sér stað.“
Formúla Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira