Raggagarður fær umhverfisverðlaun Ferðamálastofu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. desember 2021 17:46 Hér má sjá Vilborgu og manninn hennar Halldór, sem stóðu að uppbyggingu Raggagarðs. Ferðamálastofa Vilborg Arnarsdóttir fékk í dag umhverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir uppbyggingu Raggagarðs á Súðavík. Vilborg fór af stað með uppbyggingu garðsins til minningar um son hennar Ragnar Frey Vestfjörð, sem lést í bílslysi árið 2001 aðeins sautján ára gamal. Markmiðið, samkvæmt tilkynningu Ferðamálastofu, með garðinum er að hlúa að fjölskyldunni, efla útivist og hreyfingu og stuðla um leið að ánægjulegri samveru foreldra og barna. Þá hafi Vilborg með uppbyggingu garðsins einnig stutt við uppbyggingu Súðavíkur sem ferðamannabæjar og efla afþreyingu fyrir ferðamenn á Vestfjörðum. Hér má sjá leiktækin í Raggagarði.Ferðamálastofa „Súðavíkurhreppur lagði til lóðina en heimamenn, sumarbúar, gestir og fjöldi velunnara gerðsins á öllum aldri ásamt styrktaraðilum hafa látið þennan draum rætast,“ segir í tilkynningunni. Öryggi og aðgengi fyrir alla Raggagarður hefur tvisvar sinnum fengið styrk frá Framkvæmdastjóði ferðamannastaða. Annars vegar árið 2019 en þá fólst verkefnið í því að bæta öryggi ferðamanna, meðal annars með því að setja upp auglýsingaskilti, bæta við öryggismottum fyrir leiktæki, laga girðingar og smíða öruggari aðstöðu fyrir grillin á Boggutúni. Raggagarður úr lofti.Ferðamálastofa Raggagarður fékk styrk aftur nú í ár, og var sá styrkur hluti af sérstakri aukaúthlutun ráðherra, þar sem lögð var áhersla á bætt aðgengi á ferðamannastöðum fyrir gesti með skerta hreyfigetu. Verkefnið snerist meðal annars um það að setja mottur á göngustíga á svæðinu, setja upp handföng við salerni og smíði á nýjum og lengri rampi. Segir í tilkynningunni að bæði verkefnin hafi verið kláruð með miklum sóma og rími vel við áherslur Framkvæmdasjóð ferðamannastaða er varða öryggi, bætt aðgengi og samfélagslega ábyrgð. Súðavíkurhreppur Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Vilborg fór af stað með uppbyggingu garðsins til minningar um son hennar Ragnar Frey Vestfjörð, sem lést í bílslysi árið 2001 aðeins sautján ára gamal. Markmiðið, samkvæmt tilkynningu Ferðamálastofu, með garðinum er að hlúa að fjölskyldunni, efla útivist og hreyfingu og stuðla um leið að ánægjulegri samveru foreldra og barna. Þá hafi Vilborg með uppbyggingu garðsins einnig stutt við uppbyggingu Súðavíkur sem ferðamannabæjar og efla afþreyingu fyrir ferðamenn á Vestfjörðum. Hér má sjá leiktækin í Raggagarði.Ferðamálastofa „Súðavíkurhreppur lagði til lóðina en heimamenn, sumarbúar, gestir og fjöldi velunnara gerðsins á öllum aldri ásamt styrktaraðilum hafa látið þennan draum rætast,“ segir í tilkynningunni. Öryggi og aðgengi fyrir alla Raggagarður hefur tvisvar sinnum fengið styrk frá Framkvæmdastjóði ferðamannastaða. Annars vegar árið 2019 en þá fólst verkefnið í því að bæta öryggi ferðamanna, meðal annars með því að setja upp auglýsingaskilti, bæta við öryggismottum fyrir leiktæki, laga girðingar og smíða öruggari aðstöðu fyrir grillin á Boggutúni. Raggagarður úr lofti.Ferðamálastofa Raggagarður fékk styrk aftur nú í ár, og var sá styrkur hluti af sérstakri aukaúthlutun ráðherra, þar sem lögð var áhersla á bætt aðgengi á ferðamannastöðum fyrir gesti með skerta hreyfigetu. Verkefnið snerist meðal annars um það að setja mottur á göngustíga á svæðinu, setja upp handföng við salerni og smíði á nýjum og lengri rampi. Segir í tilkynningunni að bæði verkefnin hafi verið kláruð með miklum sóma og rími vel við áherslur Framkvæmdasjóð ferðamannastaða er varða öryggi, bætt aðgengi og samfélagslega ábyrgð.
Súðavíkurhreppur Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira