Dómararnir óskuðu eftir að fá að draga rauða spjald Ágústs til baka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2021 10:31 Ágúst Birgisson gefur ekkert eftir í vörninni en átti aldrei að fá rautt spjald. Vísir/Hulda Margrét FH-ingurinn Ágúst Birgisson var rekinn snemma í sturtu í leik FH og Selfoss í Olís deild karla á dögunum en nú er fullsannað að það var rangur dómur. Aganefnd Handknattleikssambands Íslands kom saman í gær og hefur hún nú skilað niðurstöðu sinni vegna agamála vikunnar. Meðal málanna sem voru tekin fyrir var brotið hjá Ágústi sem hefði möguleika getað skilað honum í leikbann. Ágúst fékk rautt spjald á 57. mínútu leiksins fyrir að fara í andlit Selfyssingsins Ragnars Jóhannssonar. FH-ingar voru mjög ósáttir með dóminn. Dómarar leiksins sáu hins vegar að sér eftir að hafa skoðað atvikið betur. Þeir óskuðu því eftir að draga rauða spjaldið til baka. Fellst aganefnd á það og féll því málið niður. Emma Olsson, leikmaður kvennaliðs Fram, og Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha, leikmaður karlaliðs HK, fengu bæði líka útilokun með skýrslu í leikjum sinna liða á dögunum en það var það niðurstaða aganefndar að ekki skuli aðhafst frekar vegna málanna. Annað er að segja um Stevce Alusovski, þjálfara Þórs, sem hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í leik Þórs og Vals U í Grill 66 deild karla þann 11.desember. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 3. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það mat aganefndar að brotið geti verðskuldað lengra en eins leiks bann. Handknattleiksdeild Þórs veittur frestur til klukkan 12.00 í dag, miðvikudaginn 15. desember, til að skila inn greinargerð vegna málsins og afgreiðslu þess var því frestað um sólarhring. Bergþór Róbertsson leikmaður ÍR hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í leik Berserkja og ÍR í Grill66 karla og hann var dæmdur í eins leiks bann. Hér má lesa niðurstöðu agnefndar HSÍ frá 14. desember. Olís-deild karla Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Aganefnd Handknattleikssambands Íslands kom saman í gær og hefur hún nú skilað niðurstöðu sinni vegna agamála vikunnar. Meðal málanna sem voru tekin fyrir var brotið hjá Ágústi sem hefði möguleika getað skilað honum í leikbann. Ágúst fékk rautt spjald á 57. mínútu leiksins fyrir að fara í andlit Selfyssingsins Ragnars Jóhannssonar. FH-ingar voru mjög ósáttir með dóminn. Dómarar leiksins sáu hins vegar að sér eftir að hafa skoðað atvikið betur. Þeir óskuðu því eftir að draga rauða spjaldið til baka. Fellst aganefnd á það og féll því málið niður. Emma Olsson, leikmaður kvennaliðs Fram, og Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha, leikmaður karlaliðs HK, fengu bæði líka útilokun með skýrslu í leikjum sinna liða á dögunum en það var það niðurstaða aganefndar að ekki skuli aðhafst frekar vegna málanna. Annað er að segja um Stevce Alusovski, þjálfara Þórs, sem hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í leik Þórs og Vals U í Grill 66 deild karla þann 11.desember. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 3. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það mat aganefndar að brotið geti verðskuldað lengra en eins leiks bann. Handknattleiksdeild Þórs veittur frestur til klukkan 12.00 í dag, miðvikudaginn 15. desember, til að skila inn greinargerð vegna málsins og afgreiðslu þess var því frestað um sólarhring. Bergþór Róbertsson leikmaður ÍR hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í leik Berserkja og ÍR í Grill66 karla og hann var dæmdur í eins leiks bann. Hér má lesa niðurstöðu agnefndar HSÍ frá 14. desember.
Olís-deild karla Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira