OJ Simpson laus allra mála Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. desember 2021 21:57 OJ Simpson er frjáls maður. Getty/Jason Bean Fótboltmaðurinn fyrrverandi og leikarinn OJ Simpson er frjáls maður, þrettán árum eftir að hann var sakfelldur fyrir vopnað rán. Hinn 74 ára gamli fyrrverandi fótboltamaður og leikari er nú laus allra mála og skilorð yfir honum ekki lengur gilt. Simpson var sakfelldur árið 2008 fyrir vopnað rán sem hann framdi í Las Vegas árið 2007 ásamt fimm öðrum. Simpson afplánaði níu ára fangelsisdóm en hefur verið á skilorði þar til nú. Fréttastofa AP greinir frá. Í ráninu réðust Simpson og samverkamenn hans að tveimur mönnum sem versluðu með íþróttaminjar. Simpson hélt því fram að hann hafi aðeins verið að reyna að endurheimta muni sem hann átti og stolið af honum eftir að hann var sýknaður í Los Angeles árið 1994 af morðinu á fyrrverandi eiginkonu sinni Nicole Brown Simpson og vini hennar Ronald Goldman. Skilorð hans átti að renna út þann 9. febrúar næstkomandi en skilorðsnefnd í Nevada mat það svo að góð hegðun hans ætti að stytta skilorðið um þrjá mánuði. Simpson hefur ekki gefið kost á viðtali eftir þessar nýjustu fregnir og vildi Malcolm LaVergne, lögmaður Simpson í Las Vegas, lítið segja um framhaldið. Því er óvíst hvort hann muni búa áfram í Nevada eða hvort hann hyggist flytja til Flórída, eins og hann ætlaði að gera þegar hann losnaði úr fangelsinu árið 2017. Síðan hann losnaði hefur hann verið búsettur í lokuðu hverfi í Las Vegas þar sem hann hefur stundað golf og látið til sín taka í fótboltaumræðum á Twitter. Erlend sakamál Bandaríkin Tengdar fréttir Einn lögmanna O.J. er dáinn F. Lee Bailey einn þekktasti lögmaður bandarískrar réttarsögu er látinn, 87 ára að aldri. Bailey var verjandi margra þekktra einstaklinga, þar á meðal O.J. Simpson, Albert DeSalvo, sem er betur þekktur sem Boston Strangler, Patty Hearst og Sam Sheppard. 3. júní 2021 20:42 OJ Simpson segir orðspor sitt hafa beðið hnekki eftir umfjöllun TMZ Fyrrverandi ruðningskappinn Orenthal James Simpson, best þekktur sem OJ, hefur höfðað mál gegn hótel-spilavíti í Las Vegas og sakar starfsmenn hótelsins um ærumeiðingar eftir að þau láku upplýsingum í slúðurmiðilinn TMZ. 9. nóvember 2019 12:29 Meira að segja O.J. Simpson er búinn að fá nóg af látalátunum í Antonio Brown Þetta er orðið svo slæmt ástand hjá stjörnuútherja ameríska fótboltans að sjálfur O.J. Simpson sá sig tilneyddan til að koma á Twitter og reyna að tala hann til. 6. september 2019 13:00 Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Fleiri fréttir Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Sjá meira
Hinn 74 ára gamli fyrrverandi fótboltamaður og leikari er nú laus allra mála og skilorð yfir honum ekki lengur gilt. Simpson var sakfelldur árið 2008 fyrir vopnað rán sem hann framdi í Las Vegas árið 2007 ásamt fimm öðrum. Simpson afplánaði níu ára fangelsisdóm en hefur verið á skilorði þar til nú. Fréttastofa AP greinir frá. Í ráninu réðust Simpson og samverkamenn hans að tveimur mönnum sem versluðu með íþróttaminjar. Simpson hélt því fram að hann hafi aðeins verið að reyna að endurheimta muni sem hann átti og stolið af honum eftir að hann var sýknaður í Los Angeles árið 1994 af morðinu á fyrrverandi eiginkonu sinni Nicole Brown Simpson og vini hennar Ronald Goldman. Skilorð hans átti að renna út þann 9. febrúar næstkomandi en skilorðsnefnd í Nevada mat það svo að góð hegðun hans ætti að stytta skilorðið um þrjá mánuði. Simpson hefur ekki gefið kost á viðtali eftir þessar nýjustu fregnir og vildi Malcolm LaVergne, lögmaður Simpson í Las Vegas, lítið segja um framhaldið. Því er óvíst hvort hann muni búa áfram í Nevada eða hvort hann hyggist flytja til Flórída, eins og hann ætlaði að gera þegar hann losnaði úr fangelsinu árið 2017. Síðan hann losnaði hefur hann verið búsettur í lokuðu hverfi í Las Vegas þar sem hann hefur stundað golf og látið til sín taka í fótboltaumræðum á Twitter.
Erlend sakamál Bandaríkin Tengdar fréttir Einn lögmanna O.J. er dáinn F. Lee Bailey einn þekktasti lögmaður bandarískrar réttarsögu er látinn, 87 ára að aldri. Bailey var verjandi margra þekktra einstaklinga, þar á meðal O.J. Simpson, Albert DeSalvo, sem er betur þekktur sem Boston Strangler, Patty Hearst og Sam Sheppard. 3. júní 2021 20:42 OJ Simpson segir orðspor sitt hafa beðið hnekki eftir umfjöllun TMZ Fyrrverandi ruðningskappinn Orenthal James Simpson, best þekktur sem OJ, hefur höfðað mál gegn hótel-spilavíti í Las Vegas og sakar starfsmenn hótelsins um ærumeiðingar eftir að þau láku upplýsingum í slúðurmiðilinn TMZ. 9. nóvember 2019 12:29 Meira að segja O.J. Simpson er búinn að fá nóg af látalátunum í Antonio Brown Þetta er orðið svo slæmt ástand hjá stjörnuútherja ameríska fótboltans að sjálfur O.J. Simpson sá sig tilneyddan til að koma á Twitter og reyna að tala hann til. 6. september 2019 13:00 Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Fleiri fréttir Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Sjá meira
Einn lögmanna O.J. er dáinn F. Lee Bailey einn þekktasti lögmaður bandarískrar réttarsögu er látinn, 87 ára að aldri. Bailey var verjandi margra þekktra einstaklinga, þar á meðal O.J. Simpson, Albert DeSalvo, sem er betur þekktur sem Boston Strangler, Patty Hearst og Sam Sheppard. 3. júní 2021 20:42
OJ Simpson segir orðspor sitt hafa beðið hnekki eftir umfjöllun TMZ Fyrrverandi ruðningskappinn Orenthal James Simpson, best þekktur sem OJ, hefur höfðað mál gegn hótel-spilavíti í Las Vegas og sakar starfsmenn hótelsins um ærumeiðingar eftir að þau láku upplýsingum í slúðurmiðilinn TMZ. 9. nóvember 2019 12:29
Meira að segja O.J. Simpson er búinn að fá nóg af látalátunum í Antonio Brown Þetta er orðið svo slæmt ástand hjá stjörnuútherja ameríska fótboltans að sjálfur O.J. Simpson sá sig tilneyddan til að koma á Twitter og reyna að tala hann til. 6. september 2019 13:00