Fylgstu með þessum á HM í pílukasti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2021 11:00 Kappar sem vert er að fylgjast með á HM í pílukasti. Í kvöld hefst heimsmeistaramótið í pílukasti í Alexandra höllinni í London. Mótið nýtur mikilla vinsælda hér á landi og er orðinn ómissandi hluti af aðventunni hjá mörgum. Samkvæmt veðbönkum eru heimsmeistarinn Gerwyn Price, Michael van Gerwen, Peter Wright og Jonny Clayton líklegastir til afreka á HM. Vísir fékk Guðna Þorstein Guðjónsson, einn helsta sérfræðing landsins í pílukasti, til að nefna fimm keppendur sem fólk ætti að fylgjast með á HM í ár. Bradley Brooks Aldur: 21 árs Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Bam Bam Inngöngulag: „Booyah“ með Showtek Besti árangur á HM: 1. umferð (2021) Staða á heimslista: 72 „Þetta er ungur strákur sem mætir Skotanum William Borland í áhugaverðum leik í 1. umferð. Sigurvegarinn mætir Ryan Searle í næstu umferð.“ Joe Cullen Aldur: 32 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The RockStar Inngöngulag: „Don't Look Back in Anger“ með Oasis Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2021) Staða á heimslista: 13 „Ég hef mikla trú á honum. Hann er hvað líklegastur til að fara í átta manna úrslit og jafnvel í undanúrslit. Ég er ofboðslega hrifinn af honum. Mér finnst hann geggjaður. Hann gæti orðið „dark horse“ á mótinu.“ Danny Noppert Aldur: 30 ára Þjóðerni: Hollenskur Gælunafn: The Freeze Inngöngulag: „High Hopes“ með Panic! at the Disco Besti árangur á HM: 32 manna úrslit (2020, 2021) Staða á heimslista: 18 „Ég er hrifinn af Noppert frá Hollandi. Hann hefur verið öflugur á árinu.“ Ryan Searle Aldur: 34 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Heavy Metal Inngöngulag: „Paranoid“ með Black Sabbath Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2019, 2021) Staða á heimslista: 15 „Hann gæti reynst [Peter] Wright hættulegur í 4. umferðinni.“ Callan Rydz Aldur: 23 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The Riot Inngöngulag: „Hypersonic Missiles“ með Sam Fender Besti árangur á HM: 2. umferð (2020, 2021) Staða á heimslista: 36 „Þessi ungi strákur frá Newcastle er góður.“ Fjórar viðureignir fara fram á HM í dag og hefst bein útsending á Stöð 2 Sport klukkan 19:00. Pílukast Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Samkvæmt veðbönkum eru heimsmeistarinn Gerwyn Price, Michael van Gerwen, Peter Wright og Jonny Clayton líklegastir til afreka á HM. Vísir fékk Guðna Þorstein Guðjónsson, einn helsta sérfræðing landsins í pílukasti, til að nefna fimm keppendur sem fólk ætti að fylgjast með á HM í ár. Bradley Brooks Aldur: 21 árs Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Bam Bam Inngöngulag: „Booyah“ með Showtek Besti árangur á HM: 1. umferð (2021) Staða á heimslista: 72 „Þetta er ungur strákur sem mætir Skotanum William Borland í áhugaverðum leik í 1. umferð. Sigurvegarinn mætir Ryan Searle í næstu umferð.“ Joe Cullen Aldur: 32 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The RockStar Inngöngulag: „Don't Look Back in Anger“ með Oasis Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2021) Staða á heimslista: 13 „Ég hef mikla trú á honum. Hann er hvað líklegastur til að fara í átta manna úrslit og jafnvel í undanúrslit. Ég er ofboðslega hrifinn af honum. Mér finnst hann geggjaður. Hann gæti orðið „dark horse“ á mótinu.“ Danny Noppert Aldur: 30 ára Þjóðerni: Hollenskur Gælunafn: The Freeze Inngöngulag: „High Hopes“ með Panic! at the Disco Besti árangur á HM: 32 manna úrslit (2020, 2021) Staða á heimslista: 18 „Ég er hrifinn af Noppert frá Hollandi. Hann hefur verið öflugur á árinu.“ Ryan Searle Aldur: 34 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Heavy Metal Inngöngulag: „Paranoid“ með Black Sabbath Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2019, 2021) Staða á heimslista: 15 „Hann gæti reynst [Peter] Wright hættulegur í 4. umferðinni.“ Callan Rydz Aldur: 23 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The Riot Inngöngulag: „Hypersonic Missiles“ með Sam Fender Besti árangur á HM: 2. umferð (2020, 2021) Staða á heimslista: 36 „Þessi ungi strákur frá Newcastle er góður.“ Fjórar viðureignir fara fram á HM í dag og hefst bein útsending á Stöð 2 Sport klukkan 19:00.
Aldur: 21 árs Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Bam Bam Inngöngulag: „Booyah“ með Showtek Besti árangur á HM: 1. umferð (2021) Staða á heimslista: 72
Aldur: 32 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The RockStar Inngöngulag: „Don't Look Back in Anger“ með Oasis Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2021) Staða á heimslista: 13
Aldur: 30 ára Þjóðerni: Hollenskur Gælunafn: The Freeze Inngöngulag: „High Hopes“ með Panic! at the Disco Besti árangur á HM: 32 manna úrslit (2020, 2021) Staða á heimslista: 18
Aldur: 34 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Heavy Metal Inngöngulag: „Paranoid“ með Black Sabbath Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2019, 2021) Staða á heimslista: 15
Aldur: 23 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The Riot Inngöngulag: „Hypersonic Missiles“ með Sam Fender Besti árangur á HM: 2. umferð (2020, 2021) Staða á heimslista: 36
Pílukast Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni