Kvörtunum Mercedes vísað frá Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. desember 2021 19:32 Kvörtunum Mercedes-liðsins hefur verið vísað frá og þar með eru úrslit dagsins staðfest, Max Verstappen er heimsmeistari í Formúlu 1 í fyrsta skiptið á ferlinum. Clive Rose/Getty Images Opinberum kvörtunum Mercedes til alþjóðakappaksturssambandssin FIA, sem snúa að úrslitum lokakeppni tímabilsins í Formúlu 1 þar sem Max Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitilinn á kostnað Lewis Hamilton, hefur verið vísað frá. Þetta þýðir að úrslit kvöldsins standa, og Max Verstappen er heimsmeistari í Formúlu 1 í fyrsta sinn á ferlinum. BREAKING: The FIA Stewards have dismissed Mercedes' protests against the Abu Dhabi Grand Prix final classification #AbuDhabiGP 🇦🇪 #F1 pic.twitter.com/VPNIfaFDMC— Formula 1 (@F1) December 12, 2021 Ekki er enn vitað hver næstu skref Mercedes í málinu eru, en liðið segist ætla að láta fjölmiðla vita þegar þeir hafa eitthvað að segja um málið. Samkvæmt lögum og reglum Formúlu 1 hafa keppendur rétt á því að áfrýja málum. Stewards decision is explained here. @MercedesAMGF1 protest is dismissed. #skyf1 #AbuDhabiGP pic.twitter.com/zEYSd9Z5y3— Rachel Brookes (@RachelBrookesTV) December 12, 2021 Eins og greint var frá fyrr í kvöld gæti Mercedes-liðið farið með málið í Gerðardóm íþróttamála, CAS. Formúla Tengdar fréttir Mercedes leggur fram kvartanir vaðrandi úrslitin Mercedes liðið í Formúlu 1 hefur lagt fram tvær opinberar kvartanir varðandi lokakeppni Formúlu 1 sem fram fór í dag eftir að Max Verstappen tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil á kostnað Lewis Hamilton í hádramatískum kappakstri. 12. desember 2021 19:00 Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitilinn á lokahring tímabilsins Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 þegar hann hafði betur gegn sjöföldum heimsmeistara Lewis Hamilton í lokakeppni tímabilsins í Abu Dhabi. 12. desember 2021 15:00 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þetta þýðir að úrslit kvöldsins standa, og Max Verstappen er heimsmeistari í Formúlu 1 í fyrsta sinn á ferlinum. BREAKING: The FIA Stewards have dismissed Mercedes' protests against the Abu Dhabi Grand Prix final classification #AbuDhabiGP 🇦🇪 #F1 pic.twitter.com/VPNIfaFDMC— Formula 1 (@F1) December 12, 2021 Ekki er enn vitað hver næstu skref Mercedes í málinu eru, en liðið segist ætla að láta fjölmiðla vita þegar þeir hafa eitthvað að segja um málið. Samkvæmt lögum og reglum Formúlu 1 hafa keppendur rétt á því að áfrýja málum. Stewards decision is explained here. @MercedesAMGF1 protest is dismissed. #skyf1 #AbuDhabiGP pic.twitter.com/zEYSd9Z5y3— Rachel Brookes (@RachelBrookesTV) December 12, 2021 Eins og greint var frá fyrr í kvöld gæti Mercedes-liðið farið með málið í Gerðardóm íþróttamála, CAS.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes leggur fram kvartanir vaðrandi úrslitin Mercedes liðið í Formúlu 1 hefur lagt fram tvær opinberar kvartanir varðandi lokakeppni Formúlu 1 sem fram fór í dag eftir að Max Verstappen tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil á kostnað Lewis Hamilton í hádramatískum kappakstri. 12. desember 2021 19:00 Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitilinn á lokahring tímabilsins Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 þegar hann hafði betur gegn sjöföldum heimsmeistara Lewis Hamilton í lokakeppni tímabilsins í Abu Dhabi. 12. desember 2021 15:00 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Mercedes leggur fram kvartanir vaðrandi úrslitin Mercedes liðið í Formúlu 1 hefur lagt fram tvær opinberar kvartanir varðandi lokakeppni Formúlu 1 sem fram fór í dag eftir að Max Verstappen tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil á kostnað Lewis Hamilton í hádramatískum kappakstri. 12. desember 2021 19:00
Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitilinn á lokahring tímabilsins Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 þegar hann hafði betur gegn sjöföldum heimsmeistara Lewis Hamilton í lokakeppni tímabilsins í Abu Dhabi. 12. desember 2021 15:00