Aubameyang aftur í agabanni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2021 11:16 Aubameyang hefur aðeins skorað fjögur mörk í 14 leikjum á leiktíðinni. EPA-EFE/NEIL HALL Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, virðist eiga frekar erfitt með að halda sig réttu megin við þau lög og reglur sem Mikel Arteta hefur sett hjá félaginu. Það vakti athygli þegar liðsskipan Arsenal fyrir leikinn gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær var birt. Stjörnuframherjinn og fyrirliðinn Pierre-Emerick Aubameyang var hvergi sjáanlegur í liðsuppstillingu heimaliðsins. Hann var ekki einu sinni á bekknum. Mikel Arteta ræddi við fjölmiðla fyrir leik og staðfesti að Aubameyang væri ekki með þar sem hann hefði brotið agareglur félagsins. Ekki í fyrsta skipti á þessu ári sem slíkt gerist. Arsenal virtist ekki sakna fyrirliðans neitt gríðarlega en liðið vann einkar sannfærandi 3-0 sigur. Alexandre Lacazette nýtti tækifærið og skoraði fyrsta mark leiksins. Martin Ödegaard bætti öðru marki við áður en Gabriel gulltryggði sigurinn þegar rétt rúmur klukkutími var liðinn. Aubameyang hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og aðeins skorað fjögur mörk í 14 deildarleikjum á leiktíðinni. Hann er á himinháum launum og er samningsbundinn Arsenal til ársins 2023. Spurningin er nú hvort Arteta láti hann dúsa á bekknum þar sem liðið virðist vel geta spilað án hans. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Dramatík á Brúnni | Öruggt hjá Arsenal Það var mikil dramatík er Leeds United sótti Chelsea heim. Fór það svo að heimamenn unnu 3-2 sigur þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá vann Arsenal þægilegan sigur. 11. desember 2021 17:07 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ Sjá meira
Það vakti athygli þegar liðsskipan Arsenal fyrir leikinn gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær var birt. Stjörnuframherjinn og fyrirliðinn Pierre-Emerick Aubameyang var hvergi sjáanlegur í liðsuppstillingu heimaliðsins. Hann var ekki einu sinni á bekknum. Mikel Arteta ræddi við fjölmiðla fyrir leik og staðfesti að Aubameyang væri ekki með þar sem hann hefði brotið agareglur félagsins. Ekki í fyrsta skipti á þessu ári sem slíkt gerist. Arsenal virtist ekki sakna fyrirliðans neitt gríðarlega en liðið vann einkar sannfærandi 3-0 sigur. Alexandre Lacazette nýtti tækifærið og skoraði fyrsta mark leiksins. Martin Ödegaard bætti öðru marki við áður en Gabriel gulltryggði sigurinn þegar rétt rúmur klukkutími var liðinn. Aubameyang hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og aðeins skorað fjögur mörk í 14 deildarleikjum á leiktíðinni. Hann er á himinháum launum og er samningsbundinn Arsenal til ársins 2023. Spurningin er nú hvort Arteta láti hann dúsa á bekknum þar sem liðið virðist vel geta spilað án hans.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Dramatík á Brúnni | Öruggt hjá Arsenal Það var mikil dramatík er Leeds United sótti Chelsea heim. Fór það svo að heimamenn unnu 3-2 sigur þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá vann Arsenal þægilegan sigur. 11. desember 2021 17:07 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ Sjá meira
Dramatík á Brúnni | Öruggt hjá Arsenal Það var mikil dramatík er Leeds United sótti Chelsea heim. Fór það svo að heimamenn unnu 3-2 sigur þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá vann Arsenal þægilegan sigur. 11. desember 2021 17:07