Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður fjallað um nýja úttekt á heilsu og líðan borgarbúa í faraldrinum.

Þá heyrum við í stjórnarformanni Úrvinnslusjóðs um íslenska plastfjallið sem er að finna í vöruskemmu í Svíþjóð.

Einnig verður fjallað um mál Julians Assange og að lokum heyrum við í Birki Blæ Óðinssyni sem keppir í úrslitum sænska Idolsins í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×