Körfuboltastelpa frá Flórída sett met með því að skora nítján þrista í leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2021 15:31 Hannah Kohn er stoltur leikmaður Hagerty skólans og á nú bandarískt met. Instagram/@hanko35 Hannah Kohn kom sér á spjöld sögunnar með frammistöðu sinni með skóla sínum í körfuboltaleik í vikunni þegar hún var sjóðandi heit fyrir utan þriggja stiga línuna. Hannah skoraði þá nítján þriggja stiga körfur í sigri Hagerty High School en skólinn er í Oviedo í Florída fylki. 19 THREES.61 POINTS.Hannah Kohn went off #ThatsaW pic.twitter.com/zDIU2SGzJV— espnW (@espnW) December 9, 2021 Hannah var komin með ellefu þriggja stiga körfur í hálfleik og bætti við átt í seinni hálfleiknum. Gamla metið í Bandaríkjunum á þessu skólastigi voru sautján þriggja stiga körfur. Hér fyrir neðan má sjá myndband af skotsýningu Hönnuh Kohn. View this post on Instagram A post shared by Hagerty Girls Basketball (@hagertygbb) Hannah sagði frá því að liðið hefði vitað af metinu í hálfleik því einn í búningsklefanum í hálfleik fann það á netinu. Hún skoraði alls 61 stig í leiknum sem er skólamet. Hún hitti úr 19 af 29 skotum sínum og var því með 66 prósent nýtingu. Hannah tók á móti aðeins fimm tveggja stiga skot í leiknum og fékk ekki eitt einasta víti. Hannah er á næstsíðasta ári í framhaldsskóla og er því á sautjánda ári. Hún er dóttir Josh Kohn sem þjálfar strákalið skólans. Pabbi hennar hefur greinilega kennt henni að skjóta. Hér fyrir neðan má sjá frétt og viðtal við hana um metið. Alright @HighlightHER you got to check out @HagertyGBB @HannahKohn2 ! The Jr shooting guard made 19 three-pointers in a Tuesday night game. According @NFHS_Org that is the new record for the most threes made in a game in girls basketball. pic.twitter.com/cfV7XDL1vd— Kendra Douglas WESH (@Kendra_Melinda) December 8, 2021 Körfubolti Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fleiri fréttir Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Sjá meira
Hannah skoraði þá nítján þriggja stiga körfur í sigri Hagerty High School en skólinn er í Oviedo í Florída fylki. 19 THREES.61 POINTS.Hannah Kohn went off #ThatsaW pic.twitter.com/zDIU2SGzJV— espnW (@espnW) December 9, 2021 Hannah var komin með ellefu þriggja stiga körfur í hálfleik og bætti við átt í seinni hálfleiknum. Gamla metið í Bandaríkjunum á þessu skólastigi voru sautján þriggja stiga körfur. Hér fyrir neðan má sjá myndband af skotsýningu Hönnuh Kohn. View this post on Instagram A post shared by Hagerty Girls Basketball (@hagertygbb) Hannah sagði frá því að liðið hefði vitað af metinu í hálfleik því einn í búningsklefanum í hálfleik fann það á netinu. Hún skoraði alls 61 stig í leiknum sem er skólamet. Hún hitti úr 19 af 29 skotum sínum og var því með 66 prósent nýtingu. Hannah tók á móti aðeins fimm tveggja stiga skot í leiknum og fékk ekki eitt einasta víti. Hannah er á næstsíðasta ári í framhaldsskóla og er því á sautjánda ári. Hún er dóttir Josh Kohn sem þjálfar strákalið skólans. Pabbi hennar hefur greinilega kennt henni að skjóta. Hér fyrir neðan má sjá frétt og viðtal við hana um metið. Alright @HighlightHER you got to check out @HagertyGBB @HannahKohn2 ! The Jr shooting guard made 19 three-pointers in a Tuesday night game. According @NFHS_Org that is the new record for the most threes made in a game in girls basketball. pic.twitter.com/cfV7XDL1vd— Kendra Douglas WESH (@Kendra_Melinda) December 8, 2021
Körfubolti Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fleiri fréttir Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Sjá meira