Körfuboltastelpa frá Flórída sett met með því að skora nítján þrista í leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2021 15:31 Hannah Kohn er stoltur leikmaður Hagerty skólans og á nú bandarískt met. Instagram/@hanko35 Hannah Kohn kom sér á spjöld sögunnar með frammistöðu sinni með skóla sínum í körfuboltaleik í vikunni þegar hún var sjóðandi heit fyrir utan þriggja stiga línuna. Hannah skoraði þá nítján þriggja stiga körfur í sigri Hagerty High School en skólinn er í Oviedo í Florída fylki. 19 THREES.61 POINTS.Hannah Kohn went off #ThatsaW pic.twitter.com/zDIU2SGzJV— espnW (@espnW) December 9, 2021 Hannah var komin með ellefu þriggja stiga körfur í hálfleik og bætti við átt í seinni hálfleiknum. Gamla metið í Bandaríkjunum á þessu skólastigi voru sautján þriggja stiga körfur. Hér fyrir neðan má sjá myndband af skotsýningu Hönnuh Kohn. View this post on Instagram A post shared by Hagerty Girls Basketball (@hagertygbb) Hannah sagði frá því að liðið hefði vitað af metinu í hálfleik því einn í búningsklefanum í hálfleik fann það á netinu. Hún skoraði alls 61 stig í leiknum sem er skólamet. Hún hitti úr 19 af 29 skotum sínum og var því með 66 prósent nýtingu. Hannah tók á móti aðeins fimm tveggja stiga skot í leiknum og fékk ekki eitt einasta víti. Hannah er á næstsíðasta ári í framhaldsskóla og er því á sautjánda ári. Hún er dóttir Josh Kohn sem þjálfar strákalið skólans. Pabbi hennar hefur greinilega kennt henni að skjóta. Hér fyrir neðan má sjá frétt og viðtal við hana um metið. Alright @HighlightHER you got to check out @HagertyGBB @HannahKohn2 ! The Jr shooting guard made 19 three-pointers in a Tuesday night game. According @NFHS_Org that is the new record for the most threes made in a game in girls basketball. pic.twitter.com/cfV7XDL1vd— Kendra Douglas WESH (@Kendra_Melinda) December 8, 2021 Körfubolti Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum Körfubolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Fleiri fréttir Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sjá meira
Hannah skoraði þá nítján þriggja stiga körfur í sigri Hagerty High School en skólinn er í Oviedo í Florída fylki. 19 THREES.61 POINTS.Hannah Kohn went off #ThatsaW pic.twitter.com/zDIU2SGzJV— espnW (@espnW) December 9, 2021 Hannah var komin með ellefu þriggja stiga körfur í hálfleik og bætti við átt í seinni hálfleiknum. Gamla metið í Bandaríkjunum á þessu skólastigi voru sautján þriggja stiga körfur. Hér fyrir neðan má sjá myndband af skotsýningu Hönnuh Kohn. View this post on Instagram A post shared by Hagerty Girls Basketball (@hagertygbb) Hannah sagði frá því að liðið hefði vitað af metinu í hálfleik því einn í búningsklefanum í hálfleik fann það á netinu. Hún skoraði alls 61 stig í leiknum sem er skólamet. Hún hitti úr 19 af 29 skotum sínum og var því með 66 prósent nýtingu. Hannah tók á móti aðeins fimm tveggja stiga skot í leiknum og fékk ekki eitt einasta víti. Hannah er á næstsíðasta ári í framhaldsskóla og er því á sautjánda ári. Hún er dóttir Josh Kohn sem þjálfar strákalið skólans. Pabbi hennar hefur greinilega kennt henni að skjóta. Hér fyrir neðan má sjá frétt og viðtal við hana um metið. Alright @HighlightHER you got to check out @HagertyGBB @HannahKohn2 ! The Jr shooting guard made 19 three-pointers in a Tuesday night game. According @NFHS_Org that is the new record for the most threes made in a game in girls basketball. pic.twitter.com/cfV7XDL1vd— Kendra Douglas WESH (@Kendra_Melinda) December 8, 2021
Körfubolti Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum Körfubolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Fleiri fréttir Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sjá meira