Birnirnir frá Memphis juku enn á óhamingju Lakers-manna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2021 07:31 Hlutirnir ganga ekki alveg upp hjá LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers. getty/Justin Ford Vandræði Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta halda áfram en í nótt tapaði liðið fyrir Memphis Grizzlies, 108-95. Memphis var án tveggja af sínum bestu mönnum, Ja Morant og Dillon Brooks, en það kom ekki að sök. Jaren Jackson skoraði 25 stig og Desmond Bane 23 fyrir Memphis sem hefur unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum. Liðið er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. JJJ and Desmond Bane lift the @memgrizz!@jarenjacksonjr: 25 PTS, 3 STL@DBane0625: 23 PTS, 5 3PM pic.twitter.com/mcZUpAyU6k— NBA (@NBA) December 10, 2021 Anthony Davis skoraði 22 stig fyrir Lakers og LeBron James var með þrefalda tvennu; tuttugu stig, tíu fráköst og ellefu stoðsendingar. Lakers er í 6. sæti Vesturdeildarinnar með þrettán sigra og þrettán töp. Utah Jazz vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Philadelphia 76ers á útivelli, 96-118. Átta leikmenn Utah skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Donovan Mitchell var stigahæstur með 22 stig og Rudy Gobert skoraði sautján stig og tók 22 fráköst. Joel Embiid skoraði nítján stig fyrir Philadelphia og Tobias Harris sautján. FINAL SCORE THREAD Rudy Gobert's monster double-double powers the @utahjazz to their 6th-straight win!Donovan Mitchell: 22 PTS, 6 ASTHassan Whiteside: 14 PTS, 10 REB pic.twitter.com/npWTzlWeeb— NBA (@NBA) December 10, 2021 Þá vann San Antonio Spurs góðan sigur á Denver Nuggets, 123-111. Derrick White var stigahæstur hjá San Antonio með 23 stig og Lonnie Walker kom næstur með 21 stig. Dejounte Murray's balanced line propels the @spurs to victory at home!Derrick White: 23 PTS, 4 AST, 2 BLKLonnie Walker IV: 21 PTSDoug McDermott: 17 PTS pic.twitter.com/nSJSkjkKxW— NBA (@NBA) December 10, 2021 Aaron Gordon skoraði 25 stig fyrir Denver og Nikola Jokic var með þrefalda tvennu; 22 stig, þrettán fráköst og tíu stoðsendingar. Úrslitin í nótt Memphis 108-95 LA Lakers Philadelphia 96-118 Utah San Antonio 123-111 Denver NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sport Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Memphis var án tveggja af sínum bestu mönnum, Ja Morant og Dillon Brooks, en það kom ekki að sök. Jaren Jackson skoraði 25 stig og Desmond Bane 23 fyrir Memphis sem hefur unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum. Liðið er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. JJJ and Desmond Bane lift the @memgrizz!@jarenjacksonjr: 25 PTS, 3 STL@DBane0625: 23 PTS, 5 3PM pic.twitter.com/mcZUpAyU6k— NBA (@NBA) December 10, 2021 Anthony Davis skoraði 22 stig fyrir Lakers og LeBron James var með þrefalda tvennu; tuttugu stig, tíu fráköst og ellefu stoðsendingar. Lakers er í 6. sæti Vesturdeildarinnar með þrettán sigra og þrettán töp. Utah Jazz vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Philadelphia 76ers á útivelli, 96-118. Átta leikmenn Utah skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Donovan Mitchell var stigahæstur með 22 stig og Rudy Gobert skoraði sautján stig og tók 22 fráköst. Joel Embiid skoraði nítján stig fyrir Philadelphia og Tobias Harris sautján. FINAL SCORE THREAD Rudy Gobert's monster double-double powers the @utahjazz to their 6th-straight win!Donovan Mitchell: 22 PTS, 6 ASTHassan Whiteside: 14 PTS, 10 REB pic.twitter.com/npWTzlWeeb— NBA (@NBA) December 10, 2021 Þá vann San Antonio Spurs góðan sigur á Denver Nuggets, 123-111. Derrick White var stigahæstur hjá San Antonio með 23 stig og Lonnie Walker kom næstur með 21 stig. Dejounte Murray's balanced line propels the @spurs to victory at home!Derrick White: 23 PTS, 4 AST, 2 BLKLonnie Walker IV: 21 PTSDoug McDermott: 17 PTS pic.twitter.com/nSJSkjkKxW— NBA (@NBA) December 10, 2021 Aaron Gordon skoraði 25 stig fyrir Denver og Nikola Jokic var með þrefalda tvennu; 22 stig, þrettán fráköst og tíu stoðsendingar. Úrslitin í nótt Memphis 108-95 LA Lakers Philadelphia 96-118 Utah San Antonio 123-111 Denver NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sport Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn