Þurfa ekki að borga með skónum sínum þetta árið Eiður Þór Árnason skrifar 9. desember 2021 20:26 Mikið álag hefur verið á starfsfólki Landspítalans síðustu tvö ár vegna faraldursins. vísir/vilhelm Starfsmenn Landspítalans geta valið milli sjö mismunandi jólagjafa þetta árið. Mikil umræða skapaðist um val stjórnenda í fyrra þegar um sex þúsund starfsmenn fengu Omnom súkkulaðistykki og sjö þúsund króna gjafabréf í skóbúðina Skechers. Sitt sýndist hverjum um þessa gjöf spítalans á ári sem einkenndist af farsótt og var sérstaklega róstusamt fyrir heilbrigðisstarfsmenn. Mátti víða heyra óánægjuraddir innan heilbrigðisstétta og vöktu sumir athygli á því að upphæðin nægði ekki til að kaupa stakt skópar. Sky Lagoon, Cintamani og Zipline Í ár er hvergi að finna skó á jólagjafalista mannauðssviðsins en starfsmenn spítalans geta nú valið milli eftirfarandi valkosta: 7.000 króna styrkur til Mæðrastyrksnefndar 14.000 króna gjafabréf hjá Sky Lagoon 9.000 króna gjafabréf hjá Sælkerabúðinni 12.000 króna gjafabréf hjá Cintamani 12.475 króna gjafabréf hjá FlyOver Iceland sem nýtist fyrir tvo fullorðna og eitt barn 14.990 króna gjafabréf hjá Zipline í Vík í Mýrdal 12.000 króna gjafabréf hjá Bestseller sem rekur verslanir Selected, Vera Moda, VILA, Jack & Jones og Name-it Mismunandi upphæðir gjafabréfanna er sagðar skýrast af þeim afsláttarkjörum sem spítalanum bauðst hjá hverjum og einum aðila. Mbl.is greindi fyrst frá jólagjöf ársins. Ekki hægt að gefa stórar jólagjafir á stærsta vinnustað landsins Stefán Hrafn Hagalín, deilarstjóri samsiptadeildar Landspítalans sagði í svari við fyrirspurn Vísis í fyrra að gjafir þessarar stærstu heilbrigðisstofnunar landsins væru alltaf mjög litlar því starfsmenn væru sex þúsund talsins. lang='is' dir='ltr'>gleðilegt ár hjúkrunar + covid hérna er blaut tuska í andlitið, jólakveðjaLSHH a AB3W8wdPsz'>pic.twitter.comtAB3W8wdPsz gleðilegt ár hjúkrunar + covid hérna er blaut tuska í andlitið, jólakveðja LSH pic.twitter.com/AB3W8wdPsz— mjög mikilvæg áminning, drekka vatn (@herreguddm) December 11, 2020 Ásta Bjarnadóttir, þáverandi framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum, sagði að kostnaður við jólagjafir til starfsmanna spítalans árið 2020 hafi verið talsvert meiri en venjulega. Alls hafi spítalinn greitt 36 milljónir króna fyrir sjö þúsund króna gjafabréf í Skechers og Omnom súkkulaði til sinna starfsmanna. Árið 2019 fengu starfsmenn spítalans gjafabréf upp á 8.500 krónur í búsáhaldaversluninni Kokku á Laugavegi. Landspítalinn Jólagjafir fyrirtækja Tengdar fréttir Gefa einstæðum mæðrum og heimilislausum gjafabréf í tuga tali Læknar af lyflækningasviði Landspítalans gáfu áttatíu gjafabréf sín í skóbúð til Mæðrastyrksnefndar fyrir jólin. Fleiri deildar söfnuðu gjafabréfum, sem eru jólagjöf til starfsmanna, saman og gáfu til góðgerðarmála, svo sem Hjálparstofnunar Kirkjunnar. 23. desember 2020 11:53 Jólagjafirnar á Landspítalanum talsvert dýrari í ár Ásta Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum, segir að kostnaður við jólagjafir til starfsmanna spítalans þetta árið hafi verið talsvert meiri en venjulega. Alls hafi spítalinn greitt 36 milljónir króna fyrir sjö þúsund króna gjafabréf í Skechers og Omnom súkkulaði til sinna sex þúsund starfsmanna. 14. desember 2020 09:02 Starfsfólk Landspítalans fær að nota jólagjöfina á Session Kráin Session Craft Bar auglýsti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag að starfsmenn Landspítalans muni geta notað sjö þúsund króna gjafabréf sem þeir fengu í jólagjöf frá spítalanum á kránni. 12. desember 2020 17:40 Starfsfólk Landspítalans þarf að borga með jólagjöfinni sinni í ár Um sex þúsund starfsmenn Landspítalans hafa fengið jólagjöf sína í hendur. Um er að ræða sjö þúsund króna gjafabréf í skóbúðina Skechers sem er að finna í Kringlunni og Smáralind. Auk þess fylgdi súkkulaði frá Omnom. 12. desember 2020 06:00 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Sjá meira
Sitt sýndist hverjum um þessa gjöf spítalans á ári sem einkenndist af farsótt og var sérstaklega róstusamt fyrir heilbrigðisstarfsmenn. Mátti víða heyra óánægjuraddir innan heilbrigðisstétta og vöktu sumir athygli á því að upphæðin nægði ekki til að kaupa stakt skópar. Sky Lagoon, Cintamani og Zipline Í ár er hvergi að finna skó á jólagjafalista mannauðssviðsins en starfsmenn spítalans geta nú valið milli eftirfarandi valkosta: 7.000 króna styrkur til Mæðrastyrksnefndar 14.000 króna gjafabréf hjá Sky Lagoon 9.000 króna gjafabréf hjá Sælkerabúðinni 12.000 króna gjafabréf hjá Cintamani 12.475 króna gjafabréf hjá FlyOver Iceland sem nýtist fyrir tvo fullorðna og eitt barn 14.990 króna gjafabréf hjá Zipline í Vík í Mýrdal 12.000 króna gjafabréf hjá Bestseller sem rekur verslanir Selected, Vera Moda, VILA, Jack & Jones og Name-it Mismunandi upphæðir gjafabréfanna er sagðar skýrast af þeim afsláttarkjörum sem spítalanum bauðst hjá hverjum og einum aðila. Mbl.is greindi fyrst frá jólagjöf ársins. Ekki hægt að gefa stórar jólagjafir á stærsta vinnustað landsins Stefán Hrafn Hagalín, deilarstjóri samsiptadeildar Landspítalans sagði í svari við fyrirspurn Vísis í fyrra að gjafir þessarar stærstu heilbrigðisstofnunar landsins væru alltaf mjög litlar því starfsmenn væru sex þúsund talsins. lang='is' dir='ltr'>gleðilegt ár hjúkrunar + covid hérna er blaut tuska í andlitið, jólakveðjaLSHH a AB3W8wdPsz'>pic.twitter.comtAB3W8wdPsz gleðilegt ár hjúkrunar + covid hérna er blaut tuska í andlitið, jólakveðja LSH pic.twitter.com/AB3W8wdPsz— mjög mikilvæg áminning, drekka vatn (@herreguddm) December 11, 2020 Ásta Bjarnadóttir, þáverandi framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum, sagði að kostnaður við jólagjafir til starfsmanna spítalans árið 2020 hafi verið talsvert meiri en venjulega. Alls hafi spítalinn greitt 36 milljónir króna fyrir sjö þúsund króna gjafabréf í Skechers og Omnom súkkulaði til sinna starfsmanna. Árið 2019 fengu starfsmenn spítalans gjafabréf upp á 8.500 krónur í búsáhaldaversluninni Kokku á Laugavegi.
Landspítalinn Jólagjafir fyrirtækja Tengdar fréttir Gefa einstæðum mæðrum og heimilislausum gjafabréf í tuga tali Læknar af lyflækningasviði Landspítalans gáfu áttatíu gjafabréf sín í skóbúð til Mæðrastyrksnefndar fyrir jólin. Fleiri deildar söfnuðu gjafabréfum, sem eru jólagjöf til starfsmanna, saman og gáfu til góðgerðarmála, svo sem Hjálparstofnunar Kirkjunnar. 23. desember 2020 11:53 Jólagjafirnar á Landspítalanum talsvert dýrari í ár Ásta Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum, segir að kostnaður við jólagjafir til starfsmanna spítalans þetta árið hafi verið talsvert meiri en venjulega. Alls hafi spítalinn greitt 36 milljónir króna fyrir sjö þúsund króna gjafabréf í Skechers og Omnom súkkulaði til sinna sex þúsund starfsmanna. 14. desember 2020 09:02 Starfsfólk Landspítalans fær að nota jólagjöfina á Session Kráin Session Craft Bar auglýsti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag að starfsmenn Landspítalans muni geta notað sjö þúsund króna gjafabréf sem þeir fengu í jólagjöf frá spítalanum á kránni. 12. desember 2020 17:40 Starfsfólk Landspítalans þarf að borga með jólagjöfinni sinni í ár Um sex þúsund starfsmenn Landspítalans hafa fengið jólagjöf sína í hendur. Um er að ræða sjö þúsund króna gjafabréf í skóbúðina Skechers sem er að finna í Kringlunni og Smáralind. Auk þess fylgdi súkkulaði frá Omnom. 12. desember 2020 06:00 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Sjá meira
Gefa einstæðum mæðrum og heimilislausum gjafabréf í tuga tali Læknar af lyflækningasviði Landspítalans gáfu áttatíu gjafabréf sín í skóbúð til Mæðrastyrksnefndar fyrir jólin. Fleiri deildar söfnuðu gjafabréfum, sem eru jólagjöf til starfsmanna, saman og gáfu til góðgerðarmála, svo sem Hjálparstofnunar Kirkjunnar. 23. desember 2020 11:53
Jólagjafirnar á Landspítalanum talsvert dýrari í ár Ásta Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum, segir að kostnaður við jólagjafir til starfsmanna spítalans þetta árið hafi verið talsvert meiri en venjulega. Alls hafi spítalinn greitt 36 milljónir króna fyrir sjö þúsund króna gjafabréf í Skechers og Omnom súkkulaði til sinna sex þúsund starfsmanna. 14. desember 2020 09:02
Starfsfólk Landspítalans fær að nota jólagjöfina á Session Kráin Session Craft Bar auglýsti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag að starfsmenn Landspítalans muni geta notað sjö þúsund króna gjafabréf sem þeir fengu í jólagjöf frá spítalanum á kránni. 12. desember 2020 17:40
Starfsfólk Landspítalans þarf að borga með jólagjöfinni sinni í ár Um sex þúsund starfsmenn Landspítalans hafa fengið jólagjöf sína í hendur. Um er að ræða sjö þúsund króna gjafabréf í skóbúðina Skechers sem er að finna í Kringlunni og Smáralind. Auk þess fylgdi súkkulaði frá Omnom. 12. desember 2020 06:00