Kínverjar segja ríki munu gjalda fyrir að sniðganga Ólympíuleikana Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. desember 2021 11:53 Kínverjar virðast æfir yfir ákvörðun Bandaríkjamanna, Breta og Ástrala að senda ekki embættismenn á leikana. epa/Roman Pilipey Ráðamenn í Kína segja að Ástralir, Bretar og Bandaríkjamenn muni gjalda fyrir þau mistök sín að senda ekki opinberar sendinefndir á Ólympíuleikana í Pekíng í febrúar. Bandaríkjamenn voru fyrstir til að ríða á vaðið og greindi frá því á mánudag að engir embættismenn yrðu sendir á leikana vegna grófra mannréttindabrota Kínverja gegn minnihluta Úígúra. „Bandaríkin, Bretland og Ástralía hafa beitt Ólympíuleikunum í pólitískum bellibrögðum,“ sagði Wang Wenbin, talsmaður kínverska utanríkisráðuneytisins. „Þau munu gjalda fyrir mistök sín,“ sagði hann á blaðamannafundi. Evrópusambandið er nú sagt íhuga að sniðganga leikana en Jean-Michel Blanquer, menningar- og íþróttamálaráðherra Frakklands, sagði í dag að þarlend stjórnvöld hygðust ekki gera það. „Við þurfum að nálgast varlega mörkin á milli íþrótta og stjórnmála,“ sagði hann. „Íþróttir eru aðskilinn heimur sem þarfnast verndar frá pólitískum afskiptum. Ef ekki geta hlutirnir farið úr böndunum og gert út um allar keppnir.“ Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, sagði í vikunni að ástralskir embættismenn myndu ekki verða viðstaddir Ólympíuleikana vegna þeirra erfiðleika sem hefðu komið upp við að opna aftur samtal milli ríkjanna um mannréttindamál og ákvörðun Kína að leggja bann við innflutningi vara frá Ástralíu. Kínverjar hafa ítrekað neitað ásökunum um hroðaverk gegn Úígúrum og segja þær uppspuna. Bandaríkin Kína Bretland Ástralía Ólympíuleikar Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Bandaríkjamenn voru fyrstir til að ríða á vaðið og greindi frá því á mánudag að engir embættismenn yrðu sendir á leikana vegna grófra mannréttindabrota Kínverja gegn minnihluta Úígúra. „Bandaríkin, Bretland og Ástralía hafa beitt Ólympíuleikunum í pólitískum bellibrögðum,“ sagði Wang Wenbin, talsmaður kínverska utanríkisráðuneytisins. „Þau munu gjalda fyrir mistök sín,“ sagði hann á blaðamannafundi. Evrópusambandið er nú sagt íhuga að sniðganga leikana en Jean-Michel Blanquer, menningar- og íþróttamálaráðherra Frakklands, sagði í dag að þarlend stjórnvöld hygðust ekki gera það. „Við þurfum að nálgast varlega mörkin á milli íþrótta og stjórnmála,“ sagði hann. „Íþróttir eru aðskilinn heimur sem þarfnast verndar frá pólitískum afskiptum. Ef ekki geta hlutirnir farið úr böndunum og gert út um allar keppnir.“ Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, sagði í vikunni að ástralskir embættismenn myndu ekki verða viðstaddir Ólympíuleikana vegna þeirra erfiðleika sem hefðu komið upp við að opna aftur samtal milli ríkjanna um mannréttindamál og ákvörðun Kína að leggja bann við innflutningi vara frá Ástralíu. Kínverjar hafa ítrekað neitað ásökunum um hroðaverk gegn Úígúrum og segja þær uppspuna.
Bandaríkin Kína Bretland Ástralía Ólympíuleikar Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira