Leik Atalanta og Villareal frestað vegna veðurs | Spilað í Kópavogi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2021 20:25 Frá Kópavogsvelli í kvöld. Vísir/Vilhelm Leikur Atalanta og Villareal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu mun fara fram á morgun þar sem veðuraðstæður í Bergamo á Ítalíu leyfa einfaldlega ekki knattspyrnuiðkun sem stendur. Sömu sögu er ekki að segja úr Kópavogi þar sem hefur einnig snjóað gríðarlega í kvöld. Mikil snjókoma hefur verið í Bergamo í dag og kvöld. Þó svo að völlurinn hafi verið mokaður nær statt og stöðugt frá því að klukkutími var þangað til hann átti að hefjast hefur ekki tekist að skapa nægilega góðar aðstæður til að hægt sé að spila. Frestun leiksins er þvert á reglur UEFA þar sem leikir verða að fara fram á sama tíma þegar eitthvað er undir. Við veðrið verður víst ekki ráðið. Frá Bergamo í kvöld.Emilio Andreoli/Getty Images Villareal og Atalanta eru í harðri baráttu um 2. sæti F-riðils en Manchester United hefur nú þegar unnið riðilinn. Fari svo að Young Boys frá Sviss vinni á Old Trafford í kvöld myndi sigur Villareal þýða að Atalanta endi í neðsta sæti riðilsins og þátttöku þeirra í Evrópu á þessari leiktíð þar með lokið. Athygli vekur að þrátt fyrir gríðarlega snjókomu hér á landi var samt sem áður ákveðið að spila leik Breiðabliks og Real Madríd í Meistaradeild Evrópu kvenna megin. Real vann leikinn 3-0. Kópavogsvöllur í kvöld.Vísir/Vilhelm Frá Kóapvogsvelli í kvöld.Vísir/Vilhelm Það snjóaði smá.Vísir/Vilhelm Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Veður Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira
Mikil snjókoma hefur verið í Bergamo í dag og kvöld. Þó svo að völlurinn hafi verið mokaður nær statt og stöðugt frá því að klukkutími var þangað til hann átti að hefjast hefur ekki tekist að skapa nægilega góðar aðstæður til að hægt sé að spila. Frestun leiksins er þvert á reglur UEFA þar sem leikir verða að fara fram á sama tíma þegar eitthvað er undir. Við veðrið verður víst ekki ráðið. Frá Bergamo í kvöld.Emilio Andreoli/Getty Images Villareal og Atalanta eru í harðri baráttu um 2. sæti F-riðils en Manchester United hefur nú þegar unnið riðilinn. Fari svo að Young Boys frá Sviss vinni á Old Trafford í kvöld myndi sigur Villareal þýða að Atalanta endi í neðsta sæti riðilsins og þátttöku þeirra í Evrópu á þessari leiktíð þar með lokið. Athygli vekur að þrátt fyrir gríðarlega snjókomu hér á landi var samt sem áður ákveðið að spila leik Breiðabliks og Real Madríd í Meistaradeild Evrópu kvenna megin. Real vann leikinn 3-0. Kópavogsvöllur í kvöld.Vísir/Vilhelm Frá Kóapvogsvelli í kvöld.Vísir/Vilhelm Það snjóaði smá.Vísir/Vilhelm Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Veður Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira