Telja niður í jólin með þrumufleyg Kára Árna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2021 23:31 Kári Árnason í baráttunni við ungan Andy Carroll, þáverandi leikmann Newcastle United. Owen Humphreys/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Plymouth Argyle telur niður til jóla með glæsilegustu mörkum undanfarinna ára. Í dag var markið í boði Kára Árnasonar, fyrrverandi landsliðsmanns og núverandi Íslands- og bikarmeistara hér heima. Landsliðsmiðvörðurinn fyrrverandi lék með Plymouth frá árinu 2009 til 2013. Skoraði hann þrjú mörk í 72 leikjum ef marka má Wikipedia-síðu kappans. Markið – sem sjá má hér að neðan – var einkar glæsilegt og í raun ótrúlegt að Kári hafi ekki látið vaða oftar á markið á ferli sínum. - Kari Arnason, take a bow. #pafc pic.twitter.com/BrnnCwkX9J— Plymouth Argyle FC (@only1argyle) December 5, 2021 Kári er í dag 39 ára gamall og lagði skóna á hilluna eftir farsælan feril með bæði félags- og landsliði. Hann var máttarstólpi í besta landsliði Íslandssögunnar og endaði svo ferilinn á ævintýralegan hátt, með því að verða Íslands- og bikarmeistari með uppeldisfélagi sínu. Skyggnst verður á bakvið tjöldin á þessum ótrúlega endi tímabilsins í þáttunum „Víkingar: Fullkominn endir“ sem hafa nú þegar hafið göngu sína á Stöð 2 og Stöð 2 Sport. Hvað Plymouth Argyle varðar þá vann liðið 2-1 sigur á Rochdale í kvöld og tryggði sér þar með sæti í 3. umferð FA-bikarsins. Þá er liðið í 4. sæti ensku C-deildarinnar með 36 stig, tveimur stigum á eftir toppliðum Rotherham, Wigan Athletic og Wycombe Wanderers. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Landsliðsmiðvörðurinn fyrrverandi lék með Plymouth frá árinu 2009 til 2013. Skoraði hann þrjú mörk í 72 leikjum ef marka má Wikipedia-síðu kappans. Markið – sem sjá má hér að neðan – var einkar glæsilegt og í raun ótrúlegt að Kári hafi ekki látið vaða oftar á markið á ferli sínum. - Kari Arnason, take a bow. #pafc pic.twitter.com/BrnnCwkX9J— Plymouth Argyle FC (@only1argyle) December 5, 2021 Kári er í dag 39 ára gamall og lagði skóna á hilluna eftir farsælan feril með bæði félags- og landsliði. Hann var máttarstólpi í besta landsliði Íslandssögunnar og endaði svo ferilinn á ævintýralegan hátt, með því að verða Íslands- og bikarmeistari með uppeldisfélagi sínu. Skyggnst verður á bakvið tjöldin á þessum ótrúlega endi tímabilsins í þáttunum „Víkingar: Fullkominn endir“ sem hafa nú þegar hafið göngu sína á Stöð 2 og Stöð 2 Sport. Hvað Plymouth Argyle varðar þá vann liðið 2-1 sigur á Rochdale í kvöld og tryggði sér þar með sæti í 3. umferð FA-bikarsins. Þá er liðið í 4. sæti ensku C-deildarinnar með 36 stig, tveimur stigum á eftir toppliðum Rotherham, Wigan Athletic og Wycombe Wanderers.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira