Segja Vinnumálastofnun tvívegis hafa deilt netföngum skjólstæðinga í fjölpóstum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2021 06:54 Svo virðist sem viðtakendur fjölpósta frá Vinnumálastofnun hafi tvívegis á þessu ári getað séð netföng annarra sem fengu sama póst. Vísir/Vilhelm Vinnumálastofnun virðist tvívegis á þessu ári hafa deilt tölvupóstföngum skjólstæðinga sinna í fjölpóstum. Fyrra atvikið átti sér stað í júní en þá var um að ræða póst sem varðaði endurupptöku umsókna um greiðslur í sóttkví. Seinna atvikið átti sér stað í október, þegar tölvupóstföng enskumælandi einstaklinga voru birt í fjölpósti um geðheilsumál. Frá þessu greinir Fréttablaðið. Í frétt blaðsins segir einnig að óvarlega hafi verið farið með persónuupplýsingar í Facebook-hópum á vegum Vinnumálastofnunar en aðgangstillingum í þeim hefur nú verið breytt. Að sögn Unnar Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunnar, voru umrædd atvik tilkynnt til Persónuverndar og Vigdís Eva Líndal, sviðsstjóri hjá Persónuvernd, staðfestir það og segir málið í farvegi. „Þetta er viðkvæmt mál fyrir marga og mér fyndist mjög óþægilegt ef þessi gögn kæmust í hendur fólks sem ég hef unnið með. Þetta gæti komið sér illa fyrir trúverðugleika minn í starfi og kemur sér illa fyrir fyrirtækið mitt og mig sem fagmann,“ hefur Fréttablaðið eftir einum þeirra sem urðu fyrir gagnalekanum. Persónuvernd Netöryggi Vinnumarkaður Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Seinna atvikið átti sér stað í október, þegar tölvupóstföng enskumælandi einstaklinga voru birt í fjölpósti um geðheilsumál. Frá þessu greinir Fréttablaðið. Í frétt blaðsins segir einnig að óvarlega hafi verið farið með persónuupplýsingar í Facebook-hópum á vegum Vinnumálastofnunar en aðgangstillingum í þeim hefur nú verið breytt. Að sögn Unnar Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunnar, voru umrædd atvik tilkynnt til Persónuverndar og Vigdís Eva Líndal, sviðsstjóri hjá Persónuvernd, staðfestir það og segir málið í farvegi. „Þetta er viðkvæmt mál fyrir marga og mér fyndist mjög óþægilegt ef þessi gögn kæmust í hendur fólks sem ég hef unnið með. Þetta gæti komið sér illa fyrir trúverðugleika minn í starfi og kemur sér illa fyrir fyrirtækið mitt og mig sem fagmann,“ hefur Fréttablaðið eftir einum þeirra sem urðu fyrir gagnalekanum.
Persónuvernd Netöryggi Vinnumarkaður Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira