Kviknaði í buxum Fridu eftir sigur í heimsbikarnum um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2021 11:01 Frida Karlsson vann glæsilegan sigur en lenti síðan í mjög óvenjulegu atviki strax á eftir. EPA-EFE/KIMMO BRANDT Sænska skíðagöngukonan Frida Karlsson var í miklum ham um helgina þegar heimsbikarinn fór af stað en það er spennandi tímabil framundan með Ólympíuleikum í febrúar. Það er óhætt að segja að Karlsson hafi verið sjóðandi heit í sigri sínum í 10 kílómetra göngu með hefðbundni aðferð. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Karlsson tók forystuna í upphafi göngunnar og hélt henni allt til loka. Mesta fjörið var eiginlega í viðtalinu eftir keppnina. Þrátt fyrir mikinn kulda í Ruka í Finnland þar sem keppnir helgarinnar fóru fram þá var hitinn af Fridu Karlsson of mikill fyrir fatnaðinn hennar. „Það kviknaði í mér í forystustólnum,“ sagði Frida Karlsson í viðtali eftir keppnina. „Buxurnar mínar byrjuðu bara að brenna. Ég veit ekki hvað var í gangi, ég var kannsli bara of heit,“ sagði Frida hlæjandi. Það var mjög kalt þennan dag og hitatækið við stólinn virðist hafa brunnið yfir með þeim afleiðingum að það kviknaði í buxunum. „Þær byrjuðu bara að brenna og allt í einu var ekkert eftir af buxunum. Ég þurfti að kalla eftir hjálpa og það var ein sem gat lánað mér buxur,“ sagði Frida. Frida Karlsson er 22 ára gömul og var á sínum tíma nokkrum sinnum heimsmeistari unglinga. Hún hefur unnið þrenn silfurverðlaun á HM fullorðinna en vann gull með boðssveit Svía á HM 2019. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Skíðaíþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Sjá meira
Það er óhætt að segja að Karlsson hafi verið sjóðandi heit í sigri sínum í 10 kílómetra göngu með hefðbundni aðferð. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Karlsson tók forystuna í upphafi göngunnar og hélt henni allt til loka. Mesta fjörið var eiginlega í viðtalinu eftir keppnina. Þrátt fyrir mikinn kulda í Ruka í Finnland þar sem keppnir helgarinnar fóru fram þá var hitinn af Fridu Karlsson of mikill fyrir fatnaðinn hennar. „Það kviknaði í mér í forystustólnum,“ sagði Frida Karlsson í viðtali eftir keppnina. „Buxurnar mínar byrjuðu bara að brenna. Ég veit ekki hvað var í gangi, ég var kannsli bara of heit,“ sagði Frida hlæjandi. Það var mjög kalt þennan dag og hitatækið við stólinn virðist hafa brunnið yfir með þeim afleiðingum að það kviknaði í buxunum. „Þær byrjuðu bara að brenna og allt í einu var ekkert eftir af buxunum. Ég þurfti að kalla eftir hjálpa og það var ein sem gat lánað mér buxur,“ sagði Frida. Frida Karlsson er 22 ára gömul og var á sínum tíma nokkrum sinnum heimsmeistari unglinga. Hún hefur unnið þrenn silfurverðlaun á HM fullorðinna en vann gull með boðssveit Svía á HM 2019. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport)
Skíðaíþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Sjá meira