Báru saman tæklingu Tom Brady við tæklingu Óskars Hrafns á Scifo árið 1991 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2021 13:30 Óskar Hrafn Þorvaldsson hugar að sárþjáðfum Enzo Scifo árið 1992 en til hægri er Tom Brady. Samsett/Youtube&AP Lokasóknin fór að venju yfir góða og slæma helgi hjá mönnum í NFL-deildinni og Tom Brady var þar tekinn fyrir. Honum var líka líkt við þjálfara karlaliðs Breiðabliks í Pepsi Max deildinni. „Þetta var góð helgi fyrir Tom Brady, hinn sanna TB12. Við sáum þetta áðan en við ætlum að sýna þetta aftur. Okkar maður þarf að passa upp á orðsporið,“ sagði Andri Ólafsson. Þeir sýndu þá tveggja fóta tæklingu Tom Brady í sigri Tampa Bay Buccaneers á New York Giants. Brady var þar að renna sér eftir að hafa hlaupið ellefu jarda með boltann sem er óvenjulegt fyrir hann. „Búúúmmm, heyrðist í Henry Birgi Gunnarssyni. „Sjáið þessa tveggja fóta tæklingu. Láta þessa varnarmenn vita af sér,“ sagði Andri. Henry Birgir rifjaði í framhaldinu upp tæklingu Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Evrópuleik KR á móti ítalska félaginu Torino árið 1991. Óskar Hrafn var þarna sautján ára leikmaður KR og tæklaði stærstu stjörnu Torino liðsins Enzo Scifo. „Þetta er grófasta tækling fótboltasögunnar,“ sagði Henry Birgir eftir að þeir sýndu þessa frægu tæklingu Óskars frá leiknum við Torino 2. október 1991. Óskar Hrafn var búinn að vera inn á vellinum í ellefu mínútur og Enzo Scifo hafði skorað sjötta mark ítalska liðsins tveimur mínútum fyrr. Það var annað mark Belgans í leiknum. Óskar fékk gult spjald fyrir brotið sem væri alltaf rautt í dag en Torino skoraði ekki fleiri mörk á síðustu 25 mínútum leiksins. Það má sjá þessar báðar tæklingar hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Tom Brady og tækling Óskars Hrafns frá 1991 Lokasóknin er á dagskrá í hverri viku á Stöð 2 Sport og þar er farið yfir alla leiki vikunnar í NFL-deildinni. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Lokasóknin Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Sjá meira
„Þetta var góð helgi fyrir Tom Brady, hinn sanna TB12. Við sáum þetta áðan en við ætlum að sýna þetta aftur. Okkar maður þarf að passa upp á orðsporið,“ sagði Andri Ólafsson. Þeir sýndu þá tveggja fóta tæklingu Tom Brady í sigri Tampa Bay Buccaneers á New York Giants. Brady var þar að renna sér eftir að hafa hlaupið ellefu jarda með boltann sem er óvenjulegt fyrir hann. „Búúúmmm, heyrðist í Henry Birgi Gunnarssyni. „Sjáið þessa tveggja fóta tæklingu. Láta þessa varnarmenn vita af sér,“ sagði Andri. Henry Birgir rifjaði í framhaldinu upp tæklingu Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Evrópuleik KR á móti ítalska félaginu Torino árið 1991. Óskar Hrafn var þarna sautján ára leikmaður KR og tæklaði stærstu stjörnu Torino liðsins Enzo Scifo. „Þetta er grófasta tækling fótboltasögunnar,“ sagði Henry Birgir eftir að þeir sýndu þessa frægu tæklingu Óskars frá leiknum við Torino 2. október 1991. Óskar Hrafn var búinn að vera inn á vellinum í ellefu mínútur og Enzo Scifo hafði skorað sjötta mark ítalska liðsins tveimur mínútum fyrr. Það var annað mark Belgans í leiknum. Óskar fékk gult spjald fyrir brotið sem væri alltaf rautt í dag en Torino skoraði ekki fleiri mörk á síðustu 25 mínútum leiksins. Það má sjá þessar báðar tæklingar hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Tom Brady og tækling Óskars Hrafns frá 1991 Lokasóknin er á dagskrá í hverri viku á Stöð 2 Sport og þar er farið yfir alla leiki vikunnar í NFL-deildinni. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Lokasóknin Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Sjá meira