Leicester hoppaði úr neðsta sæti og upp í það efsta Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. nóvember 2021 21:55 Leicester nægir jafntefli í lokaumferð C-riðils eftir úrslit kvöldsins. Naomi Baker/Getty Images Nú er öllum 15 leikjum kvöldsins í næst seinustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar lokið. Enska liðið Leicester stökk úr fjórða og neðsta sæti C-riðils með 3-1 sigri gegn Legia frá Varsjá. Patson Daka kom heimamönnum í Leicester yfir strax á 11. mínútu áður en James Maddison bætti öðru marki Leicester við tíu mínútum síðar eftir stoðsendingu frá Ademola Lookman. Filip Mladenovic minnkaði muninn fyrir gestina á 27. mínútu þegar hann var fyrstur til að átta sig og tók frákastið eftir að Kasper Schmeichel hafði varið vítaspyrnu frá Mahir Emreli. Wilfred Ndidi kom heimamönnum svo aftur í tveggja marka forystu rúmum tíu mínútum fyrir hálfleik, og staðan var því 3-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Seinni hálfleikurinn var nokkuð rólegri en sá fyrri. Heimamenn virtust þó líklegri aðilinn til að bæta við, en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan varð því 3-1 sigur Leicester. C-riðillinn er því galopinn fyrir lokaumferðina, en Leicester situr nú á toppnum með átta stig, tveimur stigum meira en Legia sem situr nú í fjórða og neðsta sæti. Napoli og Spartak Moskva eru í öðru og þriðja sæti með sitthvor sjö stigin, en í lokaumferðinni mætast Napoli og Leicester annars vegar og Legia Varsjá og Spartak Moskva hins vegar. Úrslit kvöldsins A-riðill Bröndby 1-3 Lyon Rangers 2-0 Sparta Prague B-riðill Monaco 2-1 Real Sociedad PSV Eindhoven 2-0 Sturm Graz C-riðill Leicester 3-1 Legia Varsjá D-riðill Eintracht Frankfurt 2-2 Royal Antwerp Olympiacos 1-0 Fenerbache Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Elías á bekknum er Midtjylland hélt vonum sínum á lífi Elías Rafn Ólafsson sat allan tíman á varmannabekk Midtjylland er liðið vann virkilega mikilvægan 3-2 sigur gegn SC Braga í F-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 25. nóvember 2021 20:10 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Fleiri fréttir Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Sjá meira
Patson Daka kom heimamönnum í Leicester yfir strax á 11. mínútu áður en James Maddison bætti öðru marki Leicester við tíu mínútum síðar eftir stoðsendingu frá Ademola Lookman. Filip Mladenovic minnkaði muninn fyrir gestina á 27. mínútu þegar hann var fyrstur til að átta sig og tók frákastið eftir að Kasper Schmeichel hafði varið vítaspyrnu frá Mahir Emreli. Wilfred Ndidi kom heimamönnum svo aftur í tveggja marka forystu rúmum tíu mínútum fyrir hálfleik, og staðan var því 3-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Seinni hálfleikurinn var nokkuð rólegri en sá fyrri. Heimamenn virtust þó líklegri aðilinn til að bæta við, en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan varð því 3-1 sigur Leicester. C-riðillinn er því galopinn fyrir lokaumferðina, en Leicester situr nú á toppnum með átta stig, tveimur stigum meira en Legia sem situr nú í fjórða og neðsta sæti. Napoli og Spartak Moskva eru í öðru og þriðja sæti með sitthvor sjö stigin, en í lokaumferðinni mætast Napoli og Leicester annars vegar og Legia Varsjá og Spartak Moskva hins vegar. Úrslit kvöldsins A-riðill Bröndby 1-3 Lyon Rangers 2-0 Sparta Prague B-riðill Monaco 2-1 Real Sociedad PSV Eindhoven 2-0 Sturm Graz C-riðill Leicester 3-1 Legia Varsjá D-riðill Eintracht Frankfurt 2-2 Royal Antwerp Olympiacos 1-0 Fenerbache
A-riðill Bröndby 1-3 Lyon Rangers 2-0 Sparta Prague B-riðill Monaco 2-1 Real Sociedad PSV Eindhoven 2-0 Sturm Graz C-riðill Leicester 3-1 Legia Varsjá D-riðill Eintracht Frankfurt 2-2 Royal Antwerp Olympiacos 1-0 Fenerbache
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Elías á bekknum er Midtjylland hélt vonum sínum á lífi Elías Rafn Ólafsson sat allan tíman á varmannabekk Midtjylland er liðið vann virkilega mikilvægan 3-2 sigur gegn SC Braga í F-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 25. nóvember 2021 20:10 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Fleiri fréttir Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Sjá meira
Elías á bekknum er Midtjylland hélt vonum sínum á lífi Elías Rafn Ólafsson sat allan tíman á varmannabekk Midtjylland er liðið vann virkilega mikilvægan 3-2 sigur gegn SC Braga í F-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 25. nóvember 2021 20:10