NBA-meistari vann stærsta dansþátt heims Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2021 23:01 Iman Shumpert ásamt dansfélaga sínum, Daniellu Karagach. getty/Rich Fury Körfuboltamaðurinn Iman Shumpert gerði sér lítið fyrir og stóð uppi sem sigurvegari í Dancing with the Stars. Um var að ræða þrítugustu þáttaröð þessa gríðarvinsæla dansþáttar. Shumpert átti fínan feril í NBA og var meðal annars meistari með Cleveland Cavaliers 2016. Honum er þó fleira til lista lagt en að spila körfubolta. Hann hefur gefið út rapplög og svo er hann liðtækur á dansgólfinu eins og hann sýndi í Dancing with the Stars. Þar dansaði hann með Daniellu Karagach sem er þrautreyndur atvinnudansari. Congratulations to these Mirrorball CHAMPS, @imanshumpert and @DKaragach!! #DWTS #Finale pic.twitter.com/G5LRjJEA2Y— Dancing with the Stars #DWTS (@DancingABC) November 23, 2021 Það hjálpaði líka einnig talsvert til að eiginkona Shumperts, Teyana Taylor, er atvinnudansari og danshöfundur. Í úrslitaþættinum dönsuðu Shumpert og Taylor freestyle við lögin Lose Control með Missy Elliott, Ciöru og Fat Man Scoop og Bounce með DJ Clent. Myndband af sigurdansinum má sjá hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZzQWzYWjhmE">watch on YouTube</a> New York Knicks valdi Shumpert með sautjánda valrétti í nýliðavali NBA 2011. Hann lék með Knicks til 2015 þegar hann fór til Cleveland. Þar lék hann þrisvar sinnum til úrslita og varð meistari 2016 sem fyrr sagði. Síðast lék Shumpert með Brooklyn Nets, aðeins tvo leiki á síðasta tímabili. Á ferli sínum í NBA er Shumpert með 7,2 stig og 3,3 fráköst að meðaltali í leik. NBA Dans Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Sjá meira
Shumpert átti fínan feril í NBA og var meðal annars meistari með Cleveland Cavaliers 2016. Honum er þó fleira til lista lagt en að spila körfubolta. Hann hefur gefið út rapplög og svo er hann liðtækur á dansgólfinu eins og hann sýndi í Dancing with the Stars. Þar dansaði hann með Daniellu Karagach sem er þrautreyndur atvinnudansari. Congratulations to these Mirrorball CHAMPS, @imanshumpert and @DKaragach!! #DWTS #Finale pic.twitter.com/G5LRjJEA2Y— Dancing with the Stars #DWTS (@DancingABC) November 23, 2021 Það hjálpaði líka einnig talsvert til að eiginkona Shumperts, Teyana Taylor, er atvinnudansari og danshöfundur. Í úrslitaþættinum dönsuðu Shumpert og Taylor freestyle við lögin Lose Control með Missy Elliott, Ciöru og Fat Man Scoop og Bounce með DJ Clent. Myndband af sigurdansinum má sjá hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZzQWzYWjhmE">watch on YouTube</a> New York Knicks valdi Shumpert með sautjánda valrétti í nýliðavali NBA 2011. Hann lék með Knicks til 2015 þegar hann fór til Cleveland. Þar lék hann þrisvar sinnum til úrslita og varð meistari 2016 sem fyrr sagði. Síðast lék Shumpert með Brooklyn Nets, aðeins tvo leiki á síðasta tímabili. Á ferli sínum í NBA er Shumpert með 7,2 stig og 3,3 fráköst að meðaltali í leik.
NBA Dans Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Sjá meira