Reikna með hviðum allt að 45 metrum á sekúndu Atli Ísleifsson skrifar 25. nóvember 2021 07:15 Úr Öræfasveit á Suðausturlandi. Mögulegt er að gulu viðvörunum verði breytt í appelsínugular þegar líður á daginn. Vísir/Vilhelm Það gengur í norðvestanhvassviðri eða -storm austan Öræfa og á sunnanverðum Austfjörðum í kvöld, og hafa verið gefnar út gular viðvaranir vegna þessa fyrir bæði Austfirði og Suðausturland. Má búast má við mjög snörpum vindhviðum, yfir 45 metrum á sekúndu, á stöku stað á Suðausturlandi. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að reikna megi með ákveðinni vestlægri átt á landinu með rigningu eða slyddu öðru hvoru, en smá snjókomu NA-lands. Hlýnandi veður í bili. „Norðlægari eftir hádegi með éljum á Norður- og Austurlandi, en léttir annars til og kólnar. Lítilsháttar lægð norður af landinu, hreyfist til suðausturs og dýpkar ört síðar í dag, en það veldur því vaxandi norðanátt á austurhelmingnum nær stormstyrk eða roki á Suðausturlandi undir miðnætti. Gular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir Austfirði og Suðausturland.Veðurstofan Vakin er athygli á gulum veðurviðvörunum á suðaustanverðu landinu, sem taka gildi í kvöld, en þar sem hvessir áfram í nótt gætu viðvaranirnar því orðið appelsínugular. Dregur talsvert úr vindi eftir hádegi á morgun, en þá falla jafnfram viðvarnir úr gildi. Hiti fer einnig ört lækkandi og má reikna með talsverðu frosti seinni partinn.“ Gulu viðvaranir taka gildi fyrir Suðausturland klukkan 20 í kvöld og gilda til klukkan 13 á morgun, en fyrir Austfirði tekur viðvörunin gildi klukkan 21 og gildir til klukkan níu í fyrramálið. Spákortið fyrir klukkan 15.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðvestan 13-20 m/s austantil fram eftir degi, auk þess él á Norðausturlandi, en annars norðlæg eða breytileg átt, 3-10 og bjart með köflum. Frost yfirleitt 2 til 10 stig, kaldast inn til landsins. Á laugardag: Suðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s, skýjað með köflum, en vestan 5-10 og slydda eða snjókoma SV-til. Frost 1 til 9 stig, en hlánar við S- og V-ströndina og rigning þar undir kvöld. Á sunnudag: Suðaustan og austanáttir með rigningu eða slyddu og hita kringum frostmark, en snjókomu og vægu frosti á Norðaustur- og Austurlandi. Á mánudag: Norðlæg átt með éljum á N- og A-lands, en annars bjart og kólnandi veður. Á þriðjudag: Útlit fyrir vaxandi austanátt með snjókomu og skafrenningi, en úrkomulítið NA-lands. Hlýnandi heldur í bili. Á miðvikudag (fullveldisdagurinn): Líklega hægir vindar með éljum á víð og dreif og fremur kalt í veðri. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að reikna megi með ákveðinni vestlægri átt á landinu með rigningu eða slyddu öðru hvoru, en smá snjókomu NA-lands. Hlýnandi veður í bili. „Norðlægari eftir hádegi með éljum á Norður- og Austurlandi, en léttir annars til og kólnar. Lítilsháttar lægð norður af landinu, hreyfist til suðausturs og dýpkar ört síðar í dag, en það veldur því vaxandi norðanátt á austurhelmingnum nær stormstyrk eða roki á Suðausturlandi undir miðnætti. Gular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir Austfirði og Suðausturland.Veðurstofan Vakin er athygli á gulum veðurviðvörunum á suðaustanverðu landinu, sem taka gildi í kvöld, en þar sem hvessir áfram í nótt gætu viðvaranirnar því orðið appelsínugular. Dregur talsvert úr vindi eftir hádegi á morgun, en þá falla jafnfram viðvarnir úr gildi. Hiti fer einnig ört lækkandi og má reikna með talsverðu frosti seinni partinn.“ Gulu viðvaranir taka gildi fyrir Suðausturland klukkan 20 í kvöld og gilda til klukkan 13 á morgun, en fyrir Austfirði tekur viðvörunin gildi klukkan 21 og gildir til klukkan níu í fyrramálið. Spákortið fyrir klukkan 15.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðvestan 13-20 m/s austantil fram eftir degi, auk þess él á Norðausturlandi, en annars norðlæg eða breytileg átt, 3-10 og bjart með köflum. Frost yfirleitt 2 til 10 stig, kaldast inn til landsins. Á laugardag: Suðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s, skýjað með köflum, en vestan 5-10 og slydda eða snjókoma SV-til. Frost 1 til 9 stig, en hlánar við S- og V-ströndina og rigning þar undir kvöld. Á sunnudag: Suðaustan og austanáttir með rigningu eða slyddu og hita kringum frostmark, en snjókomu og vægu frosti á Norðaustur- og Austurlandi. Á mánudag: Norðlæg átt með éljum á N- og A-lands, en annars bjart og kólnandi veður. Á þriðjudag: Útlit fyrir vaxandi austanátt með snjókomu og skafrenningi, en úrkomulítið NA-lands. Hlýnandi heldur í bili. Á miðvikudag (fullveldisdagurinn): Líklega hægir vindar með éljum á víð og dreif og fremur kalt í veðri.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Sjá meira