Telja að mannvirki muni þola hlaupið Eiður Þór Árnason og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 24. nóvember 2021 20:36 Björn Oddsson, jarðeðlisfræðingur hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Vísir Von er á því að hlaup úr Grímsvötnum í Vatnajökli hefjist á allra næstu dögum. Dæmin hafa sýnt að slíkum jökulhlaupum geta fylgt eldgos. Fundi vísindaráðs Almannavarna lauk á fimmta tímanum í dag. GPS-mælingar sýna að íshellan ofan á Grímsvötnum er byrjuð að síga sem bendir fastlega til að hlaup sé að hefjast. Björn Oddsson, jarðeðlisfræðingur hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að þetta þýði að vatnsgeymirinn upp í Grímsvötnum sé að fara að tæmast. „Þá rennur vatnið undir Skeiðarárjökul og kemur fram í Gígjukvísl og rennur svo þar til sjávar og undir brúnna yfir þjóðveginn. Sérfræðingar sem við hittum í dag frá Jarðvísindastofnun og Veðurstofunni telja að þetta hlaup verði eitthvað um fimm þúsund rúmmetrar og að mannvirki sem eru á þessum stað ættu í rauninni að þola þetta áhlaup.“ Nú sé einkum fylgst með því hvort gos komi til með að fylgja jökulhlaupinu. Eldgos í Grímsvötnum eru sprengigos þar sem öll kvikan sem kemur upp sundrast og dreifist undan vindi sem aska. Slíkt sást síðast í eldgosinu í Grímsvötnum árið 2011. „Við búumst við því að við sjáum vatnið koma undir jökli á svona næstu einum til tveimur dögum, það gæti náð hugsanlega hámarki á svona fjórum til átta dögum og einhvern tímann í þessu ferli, eða miklu síðar eins og jarðfræðingum er tamt að segja, þá gæti komið eldgos í Grímsvötnum. En tíminn verður að leiða það í ljós,“ segir Björn. Eldgos og jarðhræringar Grímsvötn Tengdar fréttir Reikna með hlaupi úr Grímsvötnum á allra næstu dögum Von er á því að hlaup úr Grímsvötnum í Vatnajökli hefjist á allra næstu dögum. Dæmin hafa sýnt að slíkum jökulhlaupum geta fylgt eldgos. Fundi vísindaráðs Almannavarna lauk á fimmta tímanum í dag. 24. nóvember 2021 16:48 Íshellan í Grímsvötnum farin að síga Íshellan í Grímsvötnum er farin að síga. Þetta benda nýjar mælingar Veðurstofu Íslands í Grímsvötnum til. Gæti þetta verið vísbending um að Grímsvatnahlaup sé í vændum. 24. nóvember 2021 13:45 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
GPS-mælingar sýna að íshellan ofan á Grímsvötnum er byrjuð að síga sem bendir fastlega til að hlaup sé að hefjast. Björn Oddsson, jarðeðlisfræðingur hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að þetta þýði að vatnsgeymirinn upp í Grímsvötnum sé að fara að tæmast. „Þá rennur vatnið undir Skeiðarárjökul og kemur fram í Gígjukvísl og rennur svo þar til sjávar og undir brúnna yfir þjóðveginn. Sérfræðingar sem við hittum í dag frá Jarðvísindastofnun og Veðurstofunni telja að þetta hlaup verði eitthvað um fimm þúsund rúmmetrar og að mannvirki sem eru á þessum stað ættu í rauninni að þola þetta áhlaup.“ Nú sé einkum fylgst með því hvort gos komi til með að fylgja jökulhlaupinu. Eldgos í Grímsvötnum eru sprengigos þar sem öll kvikan sem kemur upp sundrast og dreifist undan vindi sem aska. Slíkt sást síðast í eldgosinu í Grímsvötnum árið 2011. „Við búumst við því að við sjáum vatnið koma undir jökli á svona næstu einum til tveimur dögum, það gæti náð hugsanlega hámarki á svona fjórum til átta dögum og einhvern tímann í þessu ferli, eða miklu síðar eins og jarðfræðingum er tamt að segja, þá gæti komið eldgos í Grímsvötnum. En tíminn verður að leiða það í ljós,“ segir Björn.
Eldgos og jarðhræringar Grímsvötn Tengdar fréttir Reikna með hlaupi úr Grímsvötnum á allra næstu dögum Von er á því að hlaup úr Grímsvötnum í Vatnajökli hefjist á allra næstu dögum. Dæmin hafa sýnt að slíkum jökulhlaupum geta fylgt eldgos. Fundi vísindaráðs Almannavarna lauk á fimmta tímanum í dag. 24. nóvember 2021 16:48 Íshellan í Grímsvötnum farin að síga Íshellan í Grímsvötnum er farin að síga. Þetta benda nýjar mælingar Veðurstofu Íslands í Grímsvötnum til. Gæti þetta verið vísbending um að Grímsvatnahlaup sé í vændum. 24. nóvember 2021 13:45 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Reikna með hlaupi úr Grímsvötnum á allra næstu dögum Von er á því að hlaup úr Grímsvötnum í Vatnajökli hefjist á allra næstu dögum. Dæmin hafa sýnt að slíkum jökulhlaupum geta fylgt eldgos. Fundi vísindaráðs Almannavarna lauk á fimmta tímanum í dag. 24. nóvember 2021 16:48
Íshellan í Grímsvötnum farin að síga Íshellan í Grímsvötnum er farin að síga. Þetta benda nýjar mælingar Veðurstofu Íslands í Grímsvötnum til. Gæti þetta verið vísbending um að Grímsvatnahlaup sé í vændum. 24. nóvember 2021 13:45