Fengu blauta tusku í andlitið en vöknuðu aftur í framlengingu Sindri Sverrisson skrifar 24. nóvember 2021 07:30 Luka Doncic mætti aftur til leiks í gærkvöld og um það munaði svo sannarlega. AP/John McCoy Luka Doncic sneri aftur eftir meiðsli í framlengdum leik Dallas Mavericks gegn LA Clippers. Dallas missti niður tíu stiga forskot seint í fjórða leikhluta en vann í framlengingu, 112-104. Heimamenn í Clippers náðu með ótrúlegum hætti að tryggja sér framlengingu en þeir skoruðu ellefu af síðustu tólf stigunum í venjulegum leiktíma. Þar á meðal var þriggja stiga flautukarfa Paul George úr erfiðri stöðu í horninu. Another look at Paul George's WILD shot to force OT Watch on League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/Q01PfE91cf— NBA (@NBA) November 24, 2021 Þessi blauta tuska í andlitið frá George vakti gestina sem skoruðu fyrstu sjö stigin í framlengingunni og héldu Clippers í aðeins einu stigi í allri framlengingunni. Doncic hafði misst af síðustu þremur leikjum, sem allir töpuðust. Slóveninn skoraði 26 stig, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Kristaps Porzingis var hins vegar stigahæstur hjá Dallas með 30 stig. Hjá Clippers var Reggie Jackson með 31 stig og 10 fráköst en George skoraði 26 stig. Lakers án James og Davis spilaði veikur Los Angeles Lakers urðu að sætta sig við 106-100 tap gegn New York Knicks í Madison Square Garden, í leiknum sem LeBron James missti af vegna síns fyrsta leikbanns á ferlinum. Ekki bætti úr skák fyrir Lakers að Anthony Davis hafði verið veikur yfir daginn og mætti í hús aðeins 45 mínútum fyrir leik og hitti illa úr skotunum sínum þó að hann hafi endað með 20 stig. Knicks komust 25 stigum yfir í leiknum en glutruðu niður forskotinu, áður en þeim tókst að lokum að tryggja sér sigur í lokin. Evan Fournier skoraði 26 stig fyrir heimamenn og Julius Randle 20 auk þess að taka 16 fráköst. Úrslitin í nótt: Detroit 92-100 Miami New York 106-100 LA Lakers Portland 119-100 Denver LA Clippers 104-112 (e. framl.) Dallas NBA Körfubolti Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Sjá meira
Heimamenn í Clippers náðu með ótrúlegum hætti að tryggja sér framlengingu en þeir skoruðu ellefu af síðustu tólf stigunum í venjulegum leiktíma. Þar á meðal var þriggja stiga flautukarfa Paul George úr erfiðri stöðu í horninu. Another look at Paul George's WILD shot to force OT Watch on League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/Q01PfE91cf— NBA (@NBA) November 24, 2021 Þessi blauta tuska í andlitið frá George vakti gestina sem skoruðu fyrstu sjö stigin í framlengingunni og héldu Clippers í aðeins einu stigi í allri framlengingunni. Doncic hafði misst af síðustu þremur leikjum, sem allir töpuðust. Slóveninn skoraði 26 stig, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Kristaps Porzingis var hins vegar stigahæstur hjá Dallas með 30 stig. Hjá Clippers var Reggie Jackson með 31 stig og 10 fráköst en George skoraði 26 stig. Lakers án James og Davis spilaði veikur Los Angeles Lakers urðu að sætta sig við 106-100 tap gegn New York Knicks í Madison Square Garden, í leiknum sem LeBron James missti af vegna síns fyrsta leikbanns á ferlinum. Ekki bætti úr skák fyrir Lakers að Anthony Davis hafði verið veikur yfir daginn og mætti í hús aðeins 45 mínútum fyrir leik og hitti illa úr skotunum sínum þó að hann hafi endað með 20 stig. Knicks komust 25 stigum yfir í leiknum en glutruðu niður forskotinu, áður en þeim tókst að lokum að tryggja sér sigur í lokin. Evan Fournier skoraði 26 stig fyrir heimamenn og Julius Randle 20 auk þess að taka 16 fráköst. Úrslitin í nótt: Detroit 92-100 Miami New York 106-100 LA Lakers Portland 119-100 Denver LA Clippers 104-112 (e. framl.) Dallas
Úrslitin í nótt: Detroit 92-100 Miami New York 106-100 LA Lakers Portland 119-100 Denver LA Clippers 104-112 (e. framl.) Dallas
NBA Körfubolti Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Sjá meira