Sakar Maradona um að hafa nauðgað sér þegar hún var sextán ára Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. nóvember 2021 13:31 Mavys Álvarez heldur á mynd af sér, Fidel Castro og Diego Maradona. ap/Gustavo Garello Kúbversk kona, Mavys Álvarez, hefur sakað Diego Maradona heitinn um að hafa nauðgað sér þegar hún var aðeins sextán ára. Álvarez gaf skýrslu hjá argentínska dómsmálaráðuneytinu síðustu viku og greindi svo frá ásökunum sínum á blaðamannafundi í Búenos Aíres. Álvarez sagðist hafa kynnst Maradona þegar hann var í meðferð á Kúbu 2001. Þá var hún sextán ára en hann í kringum fertugt. Álvarez sagði að Maradona hefði nauðgað sér á meðferðarstofu í Havana þegar móðir hennar var í herberginu við hliðina á. Móðir hennar var einnig í meðferð á þessum tíma. „Hann hélt um munninn á mér og nauðgaði mér. Ég vil ekki hugsa of mikið um þetta. Ég hætti að vera stelpa, öllu sakleysinu var rænt frá mér,“ sagði Álvarez. Hún sagði að skömmu eftir þetta hafi þau farið saman til Argentínu. Álvarez hafði áður sagt að sambandið hafi verið með samþykki beggja aðila en Maradona hafi allavega einu sinni þvingað sig til kynmaka. Að sögn Álvarez neyddist fjölskylda hennar til að samþykkja sambandið, þrátt fyrir aldursmuninn, vegna vinskapar Maradonas og Fidels Castro, þáverandi forseta Kúbu. Matías Morla, lögmaður Maradonas meðan hann var á lífi, hefur ekki tjáð sig um ásakanir Álvarez. Sömu sögu er að segja af kúbverskum yfirvöldum. Maradona lést 25. nóvember í fyrra, sextugur að aldri. Hann er jafnan talinn einn besti fótboltamaður allra tíma. Fótbolti Argentína Kynferðisofbeldi Mest lesið Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Álvarez gaf skýrslu hjá argentínska dómsmálaráðuneytinu síðustu viku og greindi svo frá ásökunum sínum á blaðamannafundi í Búenos Aíres. Álvarez sagðist hafa kynnst Maradona þegar hann var í meðferð á Kúbu 2001. Þá var hún sextán ára en hann í kringum fertugt. Álvarez sagði að Maradona hefði nauðgað sér á meðferðarstofu í Havana þegar móðir hennar var í herberginu við hliðina á. Móðir hennar var einnig í meðferð á þessum tíma. „Hann hélt um munninn á mér og nauðgaði mér. Ég vil ekki hugsa of mikið um þetta. Ég hætti að vera stelpa, öllu sakleysinu var rænt frá mér,“ sagði Álvarez. Hún sagði að skömmu eftir þetta hafi þau farið saman til Argentínu. Álvarez hafði áður sagt að sambandið hafi verið með samþykki beggja aðila en Maradona hafi allavega einu sinni þvingað sig til kynmaka. Að sögn Álvarez neyddist fjölskylda hennar til að samþykkja sambandið, þrátt fyrir aldursmuninn, vegna vinskapar Maradonas og Fidels Castro, þáverandi forseta Kúbu. Matías Morla, lögmaður Maradonas meðan hann var á lífi, hefur ekki tjáð sig um ásakanir Álvarez. Sömu sögu er að segja af kúbverskum yfirvöldum. Maradona lést 25. nóvember í fyrra, sextugur að aldri. Hann er jafnan talinn einn besti fótboltamaður allra tíma.
Fótbolti Argentína Kynferðisofbeldi Mest lesið Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira