Guðna blöskrar óþarfa framúrakstur: „Hvað er fólk að pæla?“ Snorri Másson skrifar 21. nóvember 2021 20:19 Forsetinn kvaddi sér hljóðs á minningarathöfn og bauð viðstöddum að taka þátt í einnar mínútu þögn í dag. vísir Tólf létust að meðaltali árlega í umferðarslysum á Íslandi á síðasta áratug samanborið við 20 áratuginn á undan. Á sama tíma liggur þó fyrir að 25.000 Íslendingar nota ekki bílbelti. Alþjóðlegur minningardagur þeirra sem látist hafa í umferðarslysum er í dag. Skilaboð dagsins eru að fólk setji á sig beltin - það tekur tvær sekúndur. Forsetinn kvaddi sér hljóðs og bauð viðstöddum að taka þátt í einnar mínútu þögn í dag. Guðni furðar sig á að landsmenn séu ekki komnir lengra í umferðarmálum, samanber þá 25.000 Íslendinga sem ekki nota bílbelti. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands kvaðst ekki vita hvort það væri hugsunarleysi eða mótþróaröskun sem veldi því að fólk gætti ekki ýtrasta öryggis. „Sérstaklega í sambandi við hraðakstur hvet ég fólk til þess að hugsa út í það hvað sé fengið með því að vera nokkrum mínútum fyrr á áfangastað. Ég hef tekið eftir þessu á Álftanesvegi, þar sem fólk er að taka fram úr á ofsahraða, þar sem hámarkshraðinn er 70 kílómetrar, og nær því kannski þá að vera 10-20 sekúndum fyrr að umferðarljósunum, sem eru alltaf á rauðu hvort sem er. Hvað er fólk að pæla?“ Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir að á degis em þessum komi upp í huga slys sem hefðu getað farið öðru vísi: „Það eru auðvitað þessi ótrúlega mörgu slys sem verða þar sem fólk er ekki í öryggisbeltum. Þar sem slys verða mun alvarlegri en þau hefðu þurft að vera. Það truflar mann pínulítið. Þau verða einhvern veginn svo margfalt verri þegar beltin eru ekki í notkun og fólk kastast kannski úr bílunum eða verður fyrir alvarlegri áverkum heldur en ella." Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar.vísir Samgönguslys Samgöngur Umferðaröryggi Forseti Íslands Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Skilaboð dagsins eru að fólk setji á sig beltin - það tekur tvær sekúndur. Forsetinn kvaddi sér hljóðs og bauð viðstöddum að taka þátt í einnar mínútu þögn í dag. Guðni furðar sig á að landsmenn séu ekki komnir lengra í umferðarmálum, samanber þá 25.000 Íslendinga sem ekki nota bílbelti. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands kvaðst ekki vita hvort það væri hugsunarleysi eða mótþróaröskun sem veldi því að fólk gætti ekki ýtrasta öryggis. „Sérstaklega í sambandi við hraðakstur hvet ég fólk til þess að hugsa út í það hvað sé fengið með því að vera nokkrum mínútum fyrr á áfangastað. Ég hef tekið eftir þessu á Álftanesvegi, þar sem fólk er að taka fram úr á ofsahraða, þar sem hámarkshraðinn er 70 kílómetrar, og nær því kannski þá að vera 10-20 sekúndum fyrr að umferðarljósunum, sem eru alltaf á rauðu hvort sem er. Hvað er fólk að pæla?“ Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir að á degis em þessum komi upp í huga slys sem hefðu getað farið öðru vísi: „Það eru auðvitað þessi ótrúlega mörgu slys sem verða þar sem fólk er ekki í öryggisbeltum. Þar sem slys verða mun alvarlegri en þau hefðu þurft að vera. Það truflar mann pínulítið. Þau verða einhvern veginn svo margfalt verri þegar beltin eru ekki í notkun og fólk kastast kannski úr bílunum eða verður fyrir alvarlegri áverkum heldur en ella." Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar.vísir
Samgönguslys Samgöngur Umferðaröryggi Forseti Íslands Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira