Þau eru tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar 2021 Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 20. nóvember 2021 15:26 Á myndinni eru þau sem tilnefnd eru til verðlaunanna. JCI Ísland Tíu hafa hlotið tilnefningu sem framúrskarandi Íslendingar árið 2021. JCI á Íslandi veitir verðlaunin árlega en að endingu er einn úr hópi tilnefndra útnefndur verðlaunahafi. Hver sem er getur tilnefnt framúrskarandi ungan Íslending, en auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári. Sérstök dómnefnd fer svo yfir tilnefningarnar og velur tíu í lokahóp. Dómnefndina skipaði Elísabet Brynjarsdóttir, framúrskarandi ungur Íslendingur 2020 og fyrrum framkvæmdastjóri Frúar Ragnheiðar, Eyvindur Elí Albertsson, verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg og senator JCI, Guðjón Már Guðjónsson, framkvæmdastjóri OZ, Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík og Ríkey Jóna Eiríksdóttir, landsforseti JCI 2021. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár: Björt Sigfinnsdóttir Störf /afrek á sviði menningar Chanel Björk SturludóttirFramlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Eyþór Máni SteinarssonStörf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Hanna RagnarsdóttirStörf á sviði tækni og vísinda Heiðrún Birna RúnarsdóttirStörf á sviði siðferðis og/eða umhverfismála Isabel Alejandra DiazLeiðtogar/afrek á sviði menntamála Sindri Geir ÓskarssonStörf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Tanja M. Ísfjörð MagnúsdóttirFramlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Þorbjörg Þorvaldsdóttir Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Þórunn Eva G PálsdóttirFramlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Verðlaunin verða veitt 24. nóvember næstkomandi og mun forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenda verðlaunin. Meðal fyrrum vinningshafar eru: Ingileif Friðriksdóttir Pétur Halldórsson Ævar Þór Benediktsson Tara Ösp Tjörvadóttir Rakel Garðarsdóttir Sævar Helgi Bragason Guðmundur Stefán Gunnarsson Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Fleiri fréttir Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sjá meira
Hver sem er getur tilnefnt framúrskarandi ungan Íslending, en auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári. Sérstök dómnefnd fer svo yfir tilnefningarnar og velur tíu í lokahóp. Dómnefndina skipaði Elísabet Brynjarsdóttir, framúrskarandi ungur Íslendingur 2020 og fyrrum framkvæmdastjóri Frúar Ragnheiðar, Eyvindur Elí Albertsson, verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg og senator JCI, Guðjón Már Guðjónsson, framkvæmdastjóri OZ, Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík og Ríkey Jóna Eiríksdóttir, landsforseti JCI 2021. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár: Björt Sigfinnsdóttir Störf /afrek á sviði menningar Chanel Björk SturludóttirFramlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Eyþór Máni SteinarssonStörf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Hanna RagnarsdóttirStörf á sviði tækni og vísinda Heiðrún Birna RúnarsdóttirStörf á sviði siðferðis og/eða umhverfismála Isabel Alejandra DiazLeiðtogar/afrek á sviði menntamála Sindri Geir ÓskarssonStörf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Tanja M. Ísfjörð MagnúsdóttirFramlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Þorbjörg Þorvaldsdóttir Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Þórunn Eva G PálsdóttirFramlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Verðlaunin verða veitt 24. nóvember næstkomandi og mun forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenda verðlaunin. Meðal fyrrum vinningshafar eru: Ingileif Friðriksdóttir Pétur Halldórsson Ævar Þór Benediktsson Tara Ösp Tjörvadóttir Rakel Garðarsdóttir Sævar Helgi Bragason Guðmundur Stefán Gunnarsson
Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Fleiri fréttir Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sjá meira