Þá var erill í sýnatökur á Suðurlandsbraut í morgun, en allt kapp er lagt á að stytta biðraðir eins og kostur er nú þegar kuldinn er farinn að sækja að.
Einnig verður rætt við Herra Hnetusmjör um gagnrýni Sigríðar Á. Andersen á ferðalög hans til útlanda, og spjöllum við Birki Blæ sem segist vera farinn að eygja raunverulegan möguleika á að sigra sænska Idoli-ið, en hann komst í fimm manna úrslit í gærkvöld.
Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12.