Stórleikur Bayern og Barcelona fyrir luktum dyrum vegna veirunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. nóvember 2021 09:51 Úr fyrri leik liðanna. Pedro Salados/Getty Images Engir áhorfendur verða í stúkunni er Bayern München og Barcelona mætast í Meistaradeild Evrópu þann 8. desember. Ástæðan er fjórða bylgja kórónufaraldursins. Bayern München tekur á móti Barcelona í 5. umferð E-riðils Meistaradeildar Evrópu þann 8. desember. Börsungar verða að sækja þrjú stig í greipar heimamanna til að missa ekki annað sæti riðilsins til Benfica. Bayern vs. Barcelona in the Champions League on December 8th will be played without fans due to COVID-19 restrictions in Bavaria pic.twitter.com/OCcHniIS4i— B/R Football (@brfootball) November 19, 2021 Þýskalandsmeisturum Bayern München dugir stig til að tryggja sætið í 16-liða úrslit keppninnar. Lærisveinar Julian Nagelsmann eru með fullt hús stiga, 12 stig að loknum fjórum leikja og markatöluna 17-2. Á sama tíma eru Börsungar með aðeins sex stig og markatöluna 2-6. Eflaust fagna gestirnir því að þurfa ekki að leika fyrir framan fullum Allianz-velli er þeir mæta til Þýskalands. Hvort það muni hjálpa þeim að ná í úrslit verður svo bara að koma í ljós. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Sjá meira
Bayern München tekur á móti Barcelona í 5. umferð E-riðils Meistaradeildar Evrópu þann 8. desember. Börsungar verða að sækja þrjú stig í greipar heimamanna til að missa ekki annað sæti riðilsins til Benfica. Bayern vs. Barcelona in the Champions League on December 8th will be played without fans due to COVID-19 restrictions in Bavaria pic.twitter.com/OCcHniIS4i— B/R Football (@brfootball) November 19, 2021 Þýskalandsmeisturum Bayern München dugir stig til að tryggja sætið í 16-liða úrslit keppninnar. Lærisveinar Julian Nagelsmann eru með fullt hús stiga, 12 stig að loknum fjórum leikja og markatöluna 17-2. Á sama tíma eru Börsungar með aðeins sex stig og markatöluna 2-6. Eflaust fagna gestirnir því að þurfa ekki að leika fyrir framan fullum Allianz-velli er þeir mæta til Þýskalands. Hvort það muni hjálpa þeim að ná í úrslit verður svo bara að koma í ljós.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Sjá meira