Íslenskur sigur, jafntefli og tap í þýska handboltanum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. nóvember 2021 19:45 Arnór Þór Gunnarsson skoraði eitt mark í ngrátlegu jafntefli í kvöld. vísir/Getty Þrír leikir voru á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen fögnuðu sigri, Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer köstuðu frá sér sigrinum og gerðu jafntefli og Daníel Þór Ingason og félagar hans í Balingen töpuðu sínum níunda leik á tímabilinu. Arnór Þór og félagar hans í Bergischer náðu yfirhöndinni í fyrri hálfleik er liðið tók á móti Erlangen. Þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 16-12, Bergischer í vil. Nokkuð jafnræði var með liðunum í seinni hálfleik og liðin skiptust á að skora. Arnór og félagar hleyptu andstæðingum sínum þó aldrei of nálægt sér og unnu að lokum góðan marka sigur, . Arnór Þór skoraði eitt mark fyrir Bergischer sem lyftir sér upp að hlið Erlangen í sjöunda til ellefta sæti með sigrinum. Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað er lið hans, Rhein-Neckar Löwen vann nokkuð öruggan marka sigur á botnliði Minden, 31-27. Ljónin náðu mest sjö marka forskoti, en hleyptu gestunum kannski full mikið inn í leikinn undir lokin. Það kom þó ekki að sök og Ýmir og félagar fögnuðu góðum marka sigri, , en liði hefur nú fengið 11 stig í jafn mörgum leikjum og sitja í sjöunda til ellefta sæti, líkt og Bergischer. Þá þurftu Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten að sætta sig við tólf marka tap er liðið heimsótti Wetzlar, 33-21. Daníel og félagar sitja í 15. sæti deildarinnar með sex stig eftir tólf leiki. Þýski handboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Arnór Þór og félagar hans í Bergischer náðu yfirhöndinni í fyrri hálfleik er liðið tók á móti Erlangen. Þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 16-12, Bergischer í vil. Nokkuð jafnræði var með liðunum í seinni hálfleik og liðin skiptust á að skora. Arnór og félagar hleyptu andstæðingum sínum þó aldrei of nálægt sér og unnu að lokum góðan marka sigur, . Arnór Þór skoraði eitt mark fyrir Bergischer sem lyftir sér upp að hlið Erlangen í sjöunda til ellefta sæti með sigrinum. Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað er lið hans, Rhein-Neckar Löwen vann nokkuð öruggan marka sigur á botnliði Minden, 31-27. Ljónin náðu mest sjö marka forskoti, en hleyptu gestunum kannski full mikið inn í leikinn undir lokin. Það kom þó ekki að sök og Ýmir og félagar fögnuðu góðum marka sigri, , en liði hefur nú fengið 11 stig í jafn mörgum leikjum og sitja í sjöunda til ellefta sæti, líkt og Bergischer. Þá þurftu Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten að sætta sig við tólf marka tap er liðið heimsótti Wetzlar, 33-21. Daníel og félagar sitja í 15. sæti deildarinnar með sex stig eftir tólf leiki.
Þýski handboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni